Mikið ódýrari verður Tælandsferð ekki

Mikið ódýrari verður Tælandsferð ekki

Samkvæmt úttektum sem gerðar hafa verið er Tæland sá áfangastaður sem Íslendingar leita hvað mest að þegar ferðalög eru á dagskránni. Þangað er oftar en ekki töluvert dýrt að fara en nú er kannski rétti tíminn. Innlendar ferðaskrifstofur sem boðið hafa Tælandsferðir undanfarin ár hafa, með einstöku undantekningum, heimtað fúlgur fjár. Algengt verð frá 500 … Continue reading »