Hraðbankaúttektin ekki ókeypis erlendis

Hraðbankaúttektin ekki ókeypis erlendis

Það er blóðugra en nefið á Gunnari Nelson eftir bardaga að þurfa ekki aðeins að greiða formúgu fyrir að hafa debit- eða kreditkort heldur og punga út seðlum í hvert sinn sem plastið er notað. Það vita kannski ekki allir að hver einasta úttekt á slíkum kortum í erlendum hraðbönkum kostar aldrei minna en 650 … Continue reading »

Brátt geturðu notað Mastercard á Kúbu

Brátt geturðu notað Mastercard á Kúbu

Þar kom að því. Í fyrsta skipti í sögu Kúbu er hægt að brúka þar kreditkort frá bandarísku fyrirtæki en Mastercard er fyrsta kortafyrirtæki Bandaríkjanna sem opnar fyrir greiðslugáttir á Kúbu. Það var eins og við manninn mælt að stórfyrirtæki vestanhafs voru fljót til þegar ljóst varð fyrir skömmu að tekin yrðu upp eðlileg samskipti … Continue reading »