Ljómandi leið til Barcelóna

Ljómandi leið til Barcelóna

Áhugasamir um lestarferðalög geta nú tekið gleði sína. Nú er loks hægt að taka hraðlest á milli Parísar og Barcelóna og fara á milli þessari æðislegu borga á rúmum sex klukkustundum. Hingað til, þrátt fyrir fínar lestarsamgöngur í báðum löndum, hefur aðeins verið mögulegt að fara þessa leið í næturlest sem tekur milli 11 og … Continue reading »