Nótt í Róm fyrir þrjú hundruð krónur

Nótt í Róm fyrir þrjú hundruð krónur

Það eru engar nýjar fréttir að margar hótelbókunarvélar geta almennt sparað ferðafólki drjúgan skilding. En sumar þeirra láta það ekki nægja. Ýmsar þær stærri bjóða nefninlega inn á milli sérstök kjör á tilteknum hótelum í borgum og bæjum heimsins og í þeim tilvikum er sjaldan verið að bjóða einhverja slefafslætti. Hótelbókunarvél Venere er þessa stundina … Continue reading »