Hótelvefur Fararheill nú fimmfaldur heimsmeistari

Hótelvefur Fararheill nú fimmfaldur heimsmeistari

Þetta er nánast eins og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Það er að segja ef City hefði verið framúrskarandi FIMM ÁR Í RÖÐ. Hótelvefur Fararheill, HotelsCombined, hlaut fyrr í vikunni sín fimmtu gullverðlaun á óskarsverðlaunahátíð ferðabransans: World Travel Awards. Þetta ekkert lítill árangur sé litið til þess að hótelbókunarvélar á heimsvísu skipta hundruðum bókstaflega þó … Continue reading »

Efist þú þá skaltu bara prófa

Efist þú þá skaltu bara prófa

Jamm og jæja! Enn eitt árið tekur hótelbókunarvefur Fararheill gullverðlaun á World Travel Awards í flokki hótelbókunarvéla. Það gerir hann að þreföldum heimsmeistara og ekki er samkeppnin af skornum skammt neitt. Þvert á móti, nýjar hótelbókunarvélar sjá dagsins ljós nánast á hverjum einasta degi. Við þurfum ekkert að segja þeim er prófað hafa hvers vegna … Continue reading »

Hreint ekki sama hvar þið bókið gistingu gott fólk

Hreint ekki sama hvar þið bókið gistingu gott fólk

Það er súrara en ferskur rabbabari þegar fólk greiðir allt of mikið fyrir gistingu á erlendri grund. Sem mörg ykkar virðast gera æ ofan í æ. Það er ekkert leyndarmál að fleiri og fleiri kjósa að ferðast um heiminn á eigin vegum og forsendum og láta ekki duga að skjótast í tilbúnar og sterílar pakkaferðir … Continue reading »

Besta hótelleitavél heims annað árið í röð

Besta hótelleitavél heims annað árið í röð

Eins og áhugamönnum ætti að vera kunnugt fór lokahóf Óskarsverðlauna ferðaiðnaðarins fram fyrr í vikunni þar sem meðal annars bar til tíðinda að Dohop var valinn besti flugleitarvefur heims. Ekki síður merkilegt að hótelleitarvefur Fararheill, HotelsCombined, vann þar gullverðlaun líka sem besti hótelleitarvefurinn og það í annað árið í röð. Ólíkt mörgum öðrum aðilum sem … Continue reading »

Enginn getur betur

Enginn getur betur

Við hjá Fararheill erum rammsek um að hafa otað okkar tota. En ólíkt 99.9 prósent annarra sem það gera þá erum við ekki að benda á hótelbókunarvél okkar til þess eins og moka inn seðlum og glotta út að eyrum í næsta banka.  Við erum að því sökum þess að þar finnurðu allra bestu hóteltilboð … Continue reading »

Ódýrustu hótel, mesta úrvalið og hananú!

Ódýrustu hótel, mesta úrvalið og hananú!

Með stöku undantekningum er dýrasti hluti þess að ferðast um heiminn yfirleitt alltaf gisting á þeim stöðum sem ferðast er um. Sá kostnaður er sjaldan undir 50 prósentum af heildarkostnaði og yfirleitt hærri en það. Það segir sig sjálft að líklegra er að finna gistingu erlendis þér að skapi ef úrvalið er mikið. Það skýtur … Continue reading »
Sennilega ein versta hótelbókunarvél heims

Sennilega ein versta hótelbókunarvél heims

Stundum verður að kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Og hótelbókunarþjónusta sú sem Stöð 2 kynnir nú villt og galið er með þeim allra verstu sem finnast. Ekki eingöngu fellur bókunarþjónusta Stöðvar 2 alveg í rykið í samkeppni við hótelbókunarvél Fararheill eins og við sýndum fram á um daginn heldur og er ekki hægt að taka … Continue reading »