Loks kveikja Bretar á því sem Fararheill hefur varað við í langan tíma

Loks kveikja Bretar á því sem Fararheill hefur varað við í langan tíma

Það var sannarlega tími til kominn. Hin breska neytendastofa, Competition and Markets Authority, er farin að rannsaka það sem Fararheill hefur bent hinni íslensku Neytendastofu á að rannsaka um áraraðir án árangurs: hótelbókunarsíður. Á vef okkar má leita að og finna tug greina þar sem við vörum við hinum og þessum hótelbókunarsíðum og þar á … Continue reading »

Eitt trix áður en þú bókar gistingu erlendis

Eitt trix áður en þú bókar gistingu erlendis

Hér er eitt trix sem gæti sparað þér töluverða fjármuni ef þú ert að bóka gistingu erlendis gegnum vinsælar hótelbókunarvélar. Slepptu alveg fyrstu tveimur til þremur síðunum sem upp koma. Ekki halda í eina sekúndu að risarnir í hótelbókunarbransanum, vefir á borð við Booking, TripAdvisor, Expedia og Priceline séu virkilega að sýna þér bestu hótelin eða … Continue reading »

Efist þú þá skaltu bara prófa

Efist þú þá skaltu bara prófa

Jamm og jæja! Enn eitt árið tekur hótelbókunarvefur Fararheill gullverðlaun á World Travel Awards í flokki hótelbókunarvéla. Það gerir hann að þreföldum heimsmeistara og ekki er samkeppnin af skornum skammt neitt. Þvert á móti, nýjar hótelbókunarvélar sjá dagsins ljós nánast á hverjum einasta degi. Við þurfum ekkert að segja þeim er prófað hafa hvers vegna … Continue reading »

Langt yfir skammt hjá hótelbókanir.is

Langt yfir skammt hjá hótelbókanir.is

Hótelvefurinn, hótelbókanir.is, auglýsir þjónustu sína villt og galið víða hérlendis en eins og Fararheill hefur greint frá eru þar að baki Íslendingar í Kaupmannahöfn. Hvers vegna aðili úti í Danmörku ákveður að bjóða sömu vöru og minnst fjórir aðrir aðilar hérlendis eru þegar að bjóða er merkilegur andskoti. Skjáskot Þetta er æði merkilegur vefur því … Continue reading »