Fín leið til að spara í New York

Fín leið til að spara í New York

Það getur verið fjandanum erfiðara að eyða miklum tíma í New York. Hún er nokkuð þung á pyngjunni og allra verst hvað viðkemur gistingu sem óvíða er dýrari. Meðalverð á gistinótt í borginni á síðasta ári reyndist 32 þúsund krónur samkvæmt hótelvefnum Hotelchatter en það meðalverð þó blekkjandi því sé aðeins litið til hótela á vinsælli … Continue reading »

Loks kveikja Bretar á því sem Fararheill hefur varað við í langan tíma

Loks kveikja Bretar á því sem Fararheill hefur varað við í langan tíma

Það var sannarlega tími til kominn. Hin breska neytendastofa, Competition and Markets Authority, er farin að rannsaka það sem Fararheill hefur bent hinni íslensku Neytendastofu á að rannsaka um áraraðir án árangurs: hótelbókunarsíður. Á vef okkar má leita að og finna tug greina þar sem við vörum við hinum og þessum hótelbókunarsíðum og þar á … Continue reading »

Kósí steinaldarhúsnæði í miklu úrvali í Andalúsíu

Kósí steinaldarhúsnæði í miklu úrvali í Andalúsíu

Þó það sé erfitt mörgum að greiða svo hátt verð kemur á móti að um töluverða upplifun er að ræða og hvaða líkur eru á að dvalið sé oft á lífsleiðinni í helli í fjalllendi erlendis?

Þess vegna viltu greiða hótelið fyrirfram

Þess vegna viltu greiða hótelið fyrirfram

Þarna úti er enginn skortur á aðilum sem bjóða gistingu og auglýsa að ekki þurfi að greiða fyrr en komið er á hótelið eða jafnvel að dvöl lokinni. Það eru mistök að nýta sér slíkt. Sennilega er Booking.com það fyrirtæki sem mest auglýsir þennan möguleika. Eins og það sé eitthvað betra að greiða á staðnum … Continue reading »

Leiðinda falsheit Booking.com

Leiðinda falsheit Booking.com

Það er sem við segjum. Svínarí hvers kyns gagnvart almenningi virðist í tísku hjá mörgum fyrirtækjum innlendum sem erlendum. Til dæmis hjá hinni frægu hótelbókunarvél Booking. Við höfum oft og ítrekað bent á ýmislegt miður hjá Booking sem er sú hótelvél sem allir helstu aðilar á Íslandi bjóða þér upp á. Þar með talin fyrirtæki … Continue reading »

Booking vs Fararheill

Booking vs Fararheill

Það er að heyra að ótrúlegur fjöldi fólks telji bókunarvélina Booking alltaf vera fyrsta og besta kostinn þegar bóka á gistingu erlendis. Það nú ekki alls kostar rétt og við höfum sannanir við hendina 🙂 Við höfum ekkert sérstakt gegn Booking.com en okkur þykir miður ef fólk telur þann skattaskjólselskandi risa besta kostinn þegar panta … Continue reading »

Súr og sorgleg samþjöppun í hótelbransanum

Súr og sorgleg samþjöppun í hótelbransanum

Fimm stærstu hótelkeðjur heims eiga nú, reka eða leigja út rekstur 85 prósent allra hótela í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri úttekt. Sömu fimm keðjur eiga 56 prósent markaðarins í Evrópu. Samkvæmt nýrri úttekt breska ráðgjafafyrirtækisins HVS er gríðarleg samþjöppun í hótelbransanum á alþjóðavísu. Aðeins FIMM AÐILAR annaðhvort eiga eða leigja út leyfi til reksturs helmings allra … Continue reading »

Svo þú heldur að þú gerir alltaf góð kaup gegnum Booking.com?

Svo þú heldur að þú gerir alltaf góð kaup gegnum Booking.com?

Margt er mannanna bölið. Eins og til dæmis að eltast við tiktúrur og tískubólur daginn út og inn. Nú skal tekið fram að enginn hér hjá Fararheill hefur nokkuð á móti bókunarvefnum Booking.com per se. Sá er og verður eflaust áfram einn vinsælasti bókunarvefur heims og ekkert nema gott um það að segja enda stundum … Continue reading »

Að detta óvænt niður á eitthvað frábært tilboð

Að detta óvænt niður á eitthvað frábært tilboð

Ritstjórn hefur ávallt verið þeirrar skoðunar að góð vara eða þjónusta tali fyrir sig sjálf og fyrirtæki eigi ekki né þurfi að blása slíkt út eða monta sig af slíku eins og reyndar þau flest gera. Hvað finndist okkur um manneskju sem sífellt gortaði af afrekum sínum? Við höfum þó annars lagið gert skurk að … Continue reading »

Það eru líka oft falin aukagjöld á hótelum gott fólk

Það eru líka oft falin aukagjöld á hótelum gott fólk

Það þarf sennilega að ferðast vestur um haf til að kynnast þessu fyrirbæri því við þekkjum engin dæmi um þau Evrópumegin. Nánar tiltekið þegar hótel og gististaðir bæta ýmsum óvæntum aukagjöldum ofan á auglýst verð á gistingu og krefjast greiðslu þegar fólk tékkar sig út. Hér er ekki verið að tala um greiðslu fyrir notkun … Continue reading »