Hostel verða ekkert mikið kældari en þetta

Hostel verða ekkert mikið kældari en þetta

Eins og Fararheill hefur reglulega bent lesendum á þá eru mörg hostel nútímans verulega frábrugðin þröngum lyktandi kojuplássum sem margir setja í samhengi við þess konar gistingu. Frábrugðin og frábær. Sú lýsing á til dæmis sannarlega við BaseCamp Hostel í Bonn í Þýskalandi. Það er ekki hostel í neinni hefðbundinni merkingu þess orðs. BaseCamp Hostel … Continue reading »

Hvað kostar svo ÓDÝR gisting erlendis?

Hvað kostar svo ÓDÝR gisting erlendis?

Góðu heilli er ávallt nokkur hópur fólks sem árlega hendir bakpokanum á öxl og heldur á vit ævintýra á allra ódýrasta máta erlendis. Þá er oftar en ekki gist á gistiheimilum eða hostelum og oftar en ekki í kojum með mörgum ókunnugum í herbergi. En hversu ódýr er slík gisting í raun? Það er sáraeinfalt … Continue reading »

Og hvernig hljómar gisting erlendis fyrir 140 krónur?

Og hvernig hljómar gisting erlendis fyrir 140 krónur?

Það er oft svo að bágur fjárhagur kemur oft í veg fyrir að fólk ferðist út í heim. En þessa stundina er borð fyrir báru fyrir jafnvel blankasta fólk að taka skrefið út í heim. Það helgast af sérdeilis frábærum gistitilboðum hostelvefsins Hostelworld sem selur gistingu í tugþúsundum gistihúsa um víða veröld. Vefurinn sá er nú … Continue reading »

Er þetta næsta TripAdvisor?

Er þetta næsta TripAdvisor?

Óhætt er að segja að enginn skortur er á vefmiðlum þarna úti sem streitast við að hjálpa ferðafólki að finna mestu og bestu hótel og gististaði erlendis. TripAdvisor þar langstærst allra en nú gæti verið kominn fram alvarlegur nýr keppinautur. TripExpert heitir sá og gengur út á að hjálpa fólki að finna réttu gistinguna rétt … Continue reading »

Hostel hin nýju hótel

Hostel hin nýju hótel

Fyrir þau okkar sem komin eru yfir fermingaraldurinn og hafa ferðast aðeins um heiminn er sterk slæm ímyndin af hostelum. Gegnum tíðina hafa slíkir staðir í 99 prósent tilvika verið skítugir og ódýrir staðir með þúsund kojum og lélegum morgunmat. En ekki lengur. Ritstjórn hefur áður fjallað um þá endurreisn sem á sér stað á … Continue reading »

Icelandair í sæng með Wow Air

Icelandair í sæng með Wow Air

Nú finnast nákvæmlega sömu hótel á nákvæmlega sama verði hvort sem þú leitar að gistingu hjá Icelandair eða Wow Air en hið fyrrnefnda hefur loks hent fyrir róða frekar úreltri gistileitarvél og liggur nú undir sæng hjá Booking.com eins og Wow Air hefur gert frá upphafi. Þar með fer Icelandair upp um deild. Úr utandeild … Continue reading »