Líklega merkilegasta verslunarmiðstöð heims

Líklega merkilegasta verslunarmiðstöð heims

Árið 1979 hefði fólki fyrirgefist að stoppa stutt í borginni Shenzhen í Kína enda þar nákvæmlega ekkert að sjá. Eini iðnaður þeirra 300 þúsund sálna sem þar bjuggu byggðist alfarið á fiskveiðum. Hraðspólum til ársins 2017 og enn þykir Shenzen að mestu leyti nauðaómerkilegur staður þó þar búi nú tólf milljónir. En þar er þó … Continue reading »

Köld eru kvennaráð í Hong Kong líka

Köld eru kvennaráð í Hong Kong líka

Köld eru kvennaráð segir máltækið en þar kemur hvergi fram að hafa beri vara á sér í Hong Kong sérstaklega. Kínverski fjölmiðillinn South China Post greinir frá því að lögregla í þeirri ágætu borg leiti nú ákaft að GENGI AFRÍSKRA KVENNA sem virðast hafa það að lifibrauði að tæla og ræna erlenda ferðamenn í borginni. … Continue reading »

Fjögur bestu hótel heims 2016

Fjögur bestu hótel heims 2016

OBEROI UDAIVILASUMAID BHAWAN PALACEHULLET HOUSELA MAMOUNIA Sem endranær er vandlifað í þessum heimi. Það ekki hvað síst við þegar ætlunin er að festa svefn eina nótt eða svo á besta hóteli heims. Ekki svo að skilja að flókið sé að bóka nótt ef nægir peningar eru inni á kortinu á besta hóteli heims. Vandinn kannski … Continue reading »
Í Hong Kong, safn um voðaverkin á Torgi hins himneska friðar

Í Hong Kong, safn um voðaverkin á Torgi hins himneska friðar

Í Kína má fólk leita til eilífðarnóns eða hér um bil til að finna staf eða punkt um hina vofeiflegu atburði er áttu sér stað á Tiananmen torgi fyrir um 25 árum síðan þegar kínversk stjórnvöld bældu niður friðsamleg mótmæli á mjög svo hrottafenginn hátt. Í Hong Kong þarf þó aðeins að leita í nokkrar … Continue reading »

Stöku sinnum borgar sig að fara yfir lækinn eftir vatni

Stöku sinnum borgar sig að fara yfir lækinn eftir vatni

Þó það hljómi afkáranlega að fara yfir lækinn eftir vatninu þá er raunin einstöku sinnum sú að það getur borgað sig. Margborgað sig. Dæmi um þetta má finna á flugleitarvef Dohop akkurat núna. Detti einhverjum í hug að skella sér til Kína til skrafs, ráðagerða eða yndis um miðjan ágúst eða svo má vel vera … Continue reading »

Með Emirates til Asíu á tilboðsverði

Með Emirates til Asíu á tilboðsverði

Ætli fólk alla leið til Asíu að njóta lífs og unaðsstunda er ekkert verra að gera það með smá stíl. Besta flugfélag heims samkvæmt lista World Travel Awards, Emirates, er nú að bjóða flug frá London til nokkurra skemmtilegra borga Asíu á sértilboðsverði. Vel fylgjumst við hjá Fararheill með verði á ferðum frá Evrópu til … Continue reading »

Kína skákar Spáni í vinsældum

Kína skákar Spáni í vinsældum

Þrátt fyrir að efnahagskreppa hafi leikir margar þjóðir illa eykst ferðamannafjöldi víðast hvar og það töluvert