Kirkjusókn í Amsterdam

Kirkjusókn í Amsterdam

Á Íslandi er vart til sú bygging sem orðin er fimm mínútna gömul sem ekki fer rakleitt á lista Húsafriðunarnefndar og enginn fær notið það sem eftir lifir. Það er aðeins meira lýsi í Hollendingum sem hugsa sig ekki tvisvar um að brúka elstu byggingu Amsterdam undir drynjandi gotneskt þungarokk. OK, það er reyndar undantekning … Continue reading »

Bestu skemmtigarðar Evrópu

Bestu skemmtigarðar Evrópu

En það eru talsvert fleiri frábærir skemmtigarðar í henni Evrópu sem Frónbúar heyra lítið um

Amsterdjamm eins og það sé 1999

Amsterdjamm eins og það sé 1999

Nóvember þykir þér kannski ekki spennandi mánuður til að heimsækja Amsterdam enda vetur farinn að banka upp á þar líka. En það er þá sem einn mest spennandi dagur ársins gengur í garð. Það er í byrjun nóvember ár hvert sem hin geysivinsæla Safnanótt, Museumnacht, fer fram en það er einmitt hollenska safnanóttin sem er … Continue reading »

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Það verður að segjast að nafnið er ekki mjög sexí. Fremur þurrkuntulegt heiti sem einhver nefnd í Strassborg hefur fengið vel greitt fyrir að hamra saman: Menningarborg Evrópu. Ekki missa þó móðinn þó nafnið bendi meira til að þetta sé elítusamkoma fólks sem á meiri fjármuni og meiri frítíma en velflest venjulegt fólk. Það að … Continue reading »

Ekki klikka á Pönnukökubátnum í Amsterdam

Ekki klikka á Pönnukökubátnum í Amsterdam

Götur og síki Amsterdam-borgar eru mörgum kunn og flestir njóta sín vel á þeim slóðum.  Öllu færri hafa séð Amsterdam af sjó en það er líka dágóð upplifun. Ekki hvað síst þegar hægt er að háma í sig ljúffengar pönnukökur á meðan eins og enginn sé morgundagurinn. Pönnukökubáturinn í Amsterdam er hann kallaður fljótabátur sem … Continue reading »

Hvar eru Feneyjar norðursins?
Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Tuttugu og einn nýir staðir í veröldinni bættust við á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna á síðasta fundi nefndarinnar