Þar sem íslenska krónan rokkar þrátt fyrir allt

Þar sem íslenska krónan rokkar þrátt fyrir allt

Kaffibolli á 35 kall! Ágætt rauðvín með matnum á 180 kall! Aðgöngumiði á virt safn á 80 krónur! Og svín fljúga. Nema hvað þessi verð eru raunverulega miðuð við hina föllnu íslensku krónu og þú getur notið þess ef þú opnar hugann augnablik og vilt raunverulega geta notið tíma erlendis án þess að fá taugaáfall … Continue reading »