Óráð að heimsækja Höfðaborg á næstunni

Óráð að heimsækja Höfðaborg á næstunni

Sterkar líkur liggja til að heimsókn til hinnar annars fallegu Höfðaborgar í Suður-Afríku sé ekki þess virði á næstunni. Borgin glímir við ægilegan vatnsskort og áætlanir gera ráð fyrir að vatnsskortur verði að algjöru vatnsleysi strax í aprílmánuði. Okkur vitandi eru engar skipulagðar ferðir til Höfðaborgar, Cape Town, næstu vikurnar hjá innlendum ferðaskrifstofum en töluverður … Continue reading »

Svona sparar þú 400 þúsund á góðri heimsókn til Suður Afríku

Svona sparar þú 400 þúsund á góðri heimsókn til Suður Afríku

Hvor þessara túra er meira heillandi? Þrettán daga túr um Höfðaborg og nágrenni með Úrval Útsýn í febrúar fyrir 975 þúsund krónur á hjón eða par. Eða sextán daga túr með erlendri ferðaskrifstofu í nóvember fyrir 578 þúsund krónur á hjón eða par? Já, þú last þetta rétt. Tvær svona þokkalega svipaðar ferðir á heillandi … Continue reading »