Líklega fljótlegasta leiðin að skoða New York

Líklega fljótlegasta leiðin að skoða New York

Þegar Kaninn bítur eitthvað í sig eru hlutirnir fljótir að gerast. Gott dæmi um það er New York en á aðeins tæpum tíu árum hefur sérstökum hjólastígum þar fjölgað um 80 prósent og hjólareiðamönnum nú gert svo hátt undir höfði víða að það gæti mjög líklega verið allra fljótlegasta leiðin til að skoða borgina. Algjör … Continue reading »

Að hjóla um New York ódýrt og gaman en ekki í pilsi

Að hjóla um New York ódýrt og gaman en ekki í pilsi

Kannski eru ekki margir þarna úti sem treysta sér til að hjóla um New York borg. Hún risastór og getur verið flókin um að rata fyrir byrjendur. En vandfundin er sniðugri leið til að skoða borgina í krók og kima á ódýran hátt. Svo lengi sem enginn er í pilsi. Margar reiðhjólaleigur finnast í New … Continue reading »

Frjáls eins og fuglinn í Barselóna

Frjáls eins og fuglinn í Barselóna

Margt frábært er hægt að segja um hina katalónsku Barcelóna nema kannski að hún sé afslappandi. Það er hún einfaldlega ekki sökum mannfjölda, misyndismanna, bílaumferðar, hávaða og áreitni. En það er kannski ein leið til að lágmarka þessi stressandi áhrif á þvælingi hér. Með því að hjóla um borgina. Það kann að hljóma mótsagnakennt enda … Continue reading »