Hvað er gaman erlendis í 40 gráðum?

Hvað er gaman erlendis í 40 gráðum?

Hér skal fullyrt fullum hálsi en ENGUM ÍSLENDINGI líður vel í 40 stiga hita og undir linnilausri stingangi sólinni. Það er þó það sem velflestir í ellefu Evrópulöndum þurfa að láta sig hafa þessa dagana. Hitabylgja dauðans hangir nú yfir stórum hluta Evrópu við Miðjarðarhafið og gott betur inn í land. Evrópskar veðurstofur vara fólk … Continue reading »

Húsráð fyrir alla sem eru að deyja úr hita

Húsráð fyrir alla sem eru að deyja úr hita

Ókei, fyrirsögnin kannski ekki alveg sannleikanum samkvæm enda okkur vitandi engin sérstök íslensk húsráð gegn miklum hitum. Eðlilega, enda hitastig á Íslandinu góða sjaldan með þeim hætti að fólki svitni út í eitt. Sérstaklega á sumrin þegar heimamenn fárast öllu meira yfir sólar- og hitaleysi en hinu. En það ættu allir íslenskir sólarlandafarar að þekkja … Continue reading »