Leikfangalestin í Darjeeling

Leikfangalestin í Darjeeling

Fólk þarf að vera pínulítið undarlegt í hausnum til að setja orðið leikfangalest í annað samhengi en sem leikfang fyrir ungabörn. Ekki þó í Bengal á Indlandi þar sem ein frægasta lest landsins er einmitt þekkt sem Leikfangalestin í Darjeeling. Sú ágæta lest, The Darjeeling Toy Train, á fátt sameiginlegt með barnaleikföngum en hún er … Continue reading »