Bílaleigan Hertz á nippinu að verða gjaldþrota

Bílaleigan Hertz á nippinu að verða gjaldþrota

Undir eðlilegum kringumstæðum væri bílaleigan Hertz, sem Icelandair er með umboð fyrir hérlendis, að syngja sitt allra síðasta. En sökum þess að eigendurnir eyða formúgum í stjórnmálamenn vestanhafs gæti fyrirtækið sloppið fyrir horn. Þetta lygilegra en tárum taki. Ein allra elsta og þekktasta bílaleiga heims með útibú bókstaflega í öllum löndum heims er á barmi … Continue reading »

Falin tollagjöld Hertz og Thrifty í Flórída vekja reiði

Falin tollagjöld Hertz og Thrifty í Flórída vekja reiði

Það er víðar sem hlutir eru rotnir en í Danmörku. Það er ekki laust við það heldur í Flórída þar sem yfirvöld íhuga nú aðgerðir gagnvart bílaleigum sem bæta feitum aukagjöldum ofan á leiguverð til ferðamanna. Fáum á að koma á óvart að þar er risinn Hertz fremstur í flokki og dótturfyrirtækið Dollar/Thrifty. Þau fyrirtæki … Continue reading »

Að halda tryggð við ferðaþjónustufyrirtæki arfaslæm hugmynd

Að halda tryggð við ferðaþjónustufyrirtæki arfaslæm hugmynd

Hvernig í ósköpunum fólki dettur í hug að stórfyrirtæki beri hag viðskiptavina fyrir brjósti er skýrt merki um að kennarar þessa lands eru ekki að standa sig í stykkinu. Stórfyrirtæki hafa þann háttinn á að þau auglýsa grimmt allt hið „góða” sem þau gera en gæta þess jafnframt að lítið sem ekkert fari fyrir hlutum … Continue reading »

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Á vinsælum flugvöllum í Bandaríkjunum getur munað allt að 60 % á verði bílaleigubíls eftir því hvort sá er leigður á flugvellinum við komuna eða á öðrum stað

Bílaleigur sem þú ættir alls ekki að eiga viðskipti við

Bílaleigur sem þú ættir alls ekki að eiga viðskipti við

Misjafn sauður í mörgu fé. Dittó á bílaleigur þessa heims. Sumar þeirra komast upp með alls kyns svindl og svínarí árum saman. En annað máltæki segir að upp komist svik um síðir. Það má heimfæra á bandarísku bíleigurnar Thrifty og Dollar sem báðar eru í eigu hinnar risastóru Hertz-bílaleigukeðju. Í ljós kemur samkvæmt viðamikilli grein … Continue reading »

Vetrarafsláttur af bílaleigubílum í Evrópu

Vetrarafsláttur af bílaleigubílum í Evrópu

Ólíkt öllum öðrum aðilum þarna úti sem nota hvert tækifæri til að ota eigin tota og græða í leiðinni er aðeins einn ferðavefur sem hugsar um annað en rassgatið á sjálfum sér. Þess vegna bendum við ykkur á að spara má góðan pening næstu mánuði af bílaleigubílum víðast hvar í Evrópu. Nánar tiltekið hjá bílaleigunni … Continue reading »