Tvöfaldaðu ánægjuna í Helsinki með skottúr til Pétursborgar

Tvöfaldaðu ánægjuna í Helsinki með skottúr til Pétursborgar

Ýmislegt forvitnilegt og fallegt ber fyrir augu þeirra sem þvælast um höfuðborg Finnlands þó Helsinki verði aldrei talin til fegurstu borga. En ein sú borg sem sannarlega fellur í flokk þeirra fegurstu á heimsvísu er aðeins í þriggja stunda fjarlægð frá þeirri finnsku. Aðeins tekur þrjár stundir að skjótast til Pétursborgar frá Helsinki og öfugt … Continue reading »
Til Helsinki býður Finnair mun betur en Icelandair

Til Helsinki býður Finnair mun betur en Icelandair

Það er líklega til marks um sívaxandi vinsældir Íslands að nú eru meira að segja Finnar, sem mörgum hverjum finnst notalegra að hanga heimavið í koti en þvælast á erlendar slóðir, farnir að fjölmenna til landsins. Svo mjög að ríkisflugfélagið Finnair hefur reglulegt áætlunarflug innan tíðar milli Keflavíkur og Helsinki. Sú leið hefur lengi vel … Continue reading »

Á steikarolíu frá Helsinki til New York

Á steikarolíu frá Helsinki til New York

Engin vél finnska ríkisflugfélagsins Finnair lenti í alvarlegum vandræðum í gær, 23. september, svo fregnast hafi. Sem er auðvitað hið jákvæðasta mál en aukalega fyrir þær sakir að ein véla flugfélagsins í loftinu þennan dag flaug að hluta á steikarolíu. Það var nánar tiltekið ein véla Finnair sem flýgur milli Helsinki og New York en … Continue reading »

New York uppáhaldsborg Íslendinga