Fimm kyngimagnaðir staðir í Þýskalandi

Fimm kyngimagnaðir staðir í Þýskalandi

Það er galli við takmarkað úrval ferða héðan að flugfélögin og ferðaskrifstofurnar ráða full miklu um hvar og hvernig við eyðum fríinu okkar erlendis nema við grípum til eigin ráða.  Við höfum flest takmarkaðan tíma og fjárráð og það getur verið bölvað vesen að ferðast með fjölskyldu eitthvað annað en í beinu flugi. Jafnvel þó … Continue reading »

Á helgum stað á Indlandi kynlífsstellingar í hundraðavís

Á helgum stað á Indlandi kynlífsstellingar í hundraðavís

Á sama tíma og hér var kristni troðið með valdi ofan í lýðinn árið 1000 voru herrar hinu megin á hnettinum uppteknir við aðra iðju. Að byggja hin reisulegustu hof og musteri og sum þeirra skreytt á vægast sagt svæsinn hátt. Hér er verið að vísa til hinna stórmerkilegu mustera hindúa sem saman kallast Khajuraho … Continue reading »

Loks komst Hamborg á heimsminjaskrá

Loks komst Hamborg á heimsminjaskrá

Allir þeir sem heimsótt hafa Hamborg hafa ekki þurft að vera allsgáðir til að vita að borgin sú fær engin fegurðarverðlaun. En nú loks hefur hún þó fengið eitthvað til að stæra sig af: hún er komin á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Reyndar er borgin per se ekkert komin í bækur heldur aðeins pínulítill hluti hennar. … Continue reading »