Þess vegna elskum við Finna

Þess vegna elskum við Finna

Sama hvað sagt er um Finna. Þeir eru og verða alltaf óútreiknanlegir og sérvitrir og þess vegna er alltaf gaman að sækja þá heim. Ekki hvað síst í héraðinu Sonkajärvi. Það hérað er frægt fyrir einn hlut og það langt út fyrir landsteinanna: heimsmeistarakeppni í konuburði. Konuburður er mikil skemmtan og hefur í för með … Continue reading »