Fleira vafasamt hjá Heimsferðum

Fleira vafasamt hjá Heimsferðum

Fararheill sagði lesendum sínum frá því í gær að ferðaskrifstofan Heimsferðir hefði auglýst flugsæti til Salzburg sem ekki væru svo í boði á vef fyrirtækisins. Það er alls ekki eina tilboð ferðaskrifstofunnar sem hvergi finnst við leit. Í nýjum haust- og vetrarbæklingi Heimsferða er að finna meðfylgjandi auglýsingu um flugsæti til Billund og Kaupmannahafnar frá … Continue reading »

Æ hvað þetta er eitthvað döpur þjónusta

Æ hvað þetta er eitthvað döpur þjónusta

Þó kannski megi deila nokkuð um nákvæma merkingu þess að veita þjónustu hljóta flestir að vera sammála um að fyrirtæki sem selur vöru og sendir svo viðskiptavininn eitthvað allt annað til að klára kaupin er varla að bjóða góða þjónustu. Sem merkir þá að ferðaskrifstofan Heimsferðir er ekki að veita góða þjónustu hvað varðar skíðaferðir … Continue reading »