Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Fátt er minna spennandi á ferðalögum en missa af tengiflugi en það er orðið nokkuð algengt nú þegar sífellt stærri hópur fólks kýs að ferðast á eigin vegum og gera sínar eigin ferðaáætlanir. Þumalputtareglan heilt yfir er að gefa sér aldrei minna en þrjár klukkustundir sem púða milli flugferða. Það jafnvel þó að tengiflugið sé … Continue reading »

Uber eða taxi frá Heathrow inn í miðborg London?

Uber eða taxi frá Heathrow inn í miðborg London?

Við gerðum okkur að leik fyrir nokkru þegar tveir úr ritstjórn flugu til London að taka sitt hvoran leigubílinn inn í miðborg á sama hótelið frá flugvellinum. Ekki svo að skilja að fýla hafi verið manna millum heldur vildum við bera saman kostnað við að taka venjulegan leigubíl annars vegar og notast við þjónustu Uber … Continue reading »

Klukkustund að tékka inn tösku hjá Icelandair

Klukkustund að tékka inn tösku hjá Icelandair

Skítapakkið á sardínufarrými hjá Icelandair fær það sem það greiðir fyrir. Eins og að njóta sextíu mínútna í röð til þess eins að innrita eina töskudruslu á Heathrow. Þessi viðskiptavinur, sjá skjáskot, hreint ekki sáttur með „þjónustu“ hins íslenska flugfélags. EIN manneskja að afgreiða allar innritaðar töskur á almennu farrými flugfélagsins. Hver var aftur að … Continue reading »

Svona áður en þú ákveður að fljúga um jólin

Svona áður en þú ákveður að fljúga um jólin

Það þarf líklega engar kannanir til að gera sér í hugarlund að eitt það allra versta við ferðalög að mati fólks hljóta að vera miklar tafir og seinkanir á flugferðum. Það eru reyndar til ítarlegar skýrslur sem sanna að svo sé en það segir sig líka bara sjálft. Enginn er að ferðast til að eyða … Continue reading »

Ódýrasta leiðin inn í London

Ódýrasta leiðin inn í London

Eitt af því sem kemur mörgum sem ekki eru á faraldsfæti lon og don á óvart er að til að komast til og frá flugvöllum í grennd við London þarf oftar en ekki að greiða verulegar fúlgur fjár til að komast inn í borgina með hvað fljótlegustum hætti. Þannig kostar fimmtán mínútna lestarferðin frá Heathrow … Continue reading »