Bestu nektarstrendur heims
Þröng leiðin til himnaríkis og á Hawaii í þokkabót

Þröng leiðin til himnaríkis og á Hawaii í þokkabót

Ekki komast allir til himnaríkis Biblíunnar og heldur komast ekki allir upp þrönga leiðina til himnaríkis upp Ha´iku dalinn á eynni O´ahu á Hawaii. Á topp hamra þeirra sem dalinn umlykja er komist upp þröngan stálstiga sem á köflum liggur beint við hlið snarbratta klettaveggja og ekkert annað en handriðið skilur frá bráðum dauða. En … Continue reading »

Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Brrrr. Snjóþekja farin að skreyta fjallstoppa og hálendið. Haustlægðirnar að sunnan að breytast í vetrarlægðir að norðan. Drepleiðinleg umferðarteppa alla morgna á leið til vinnu og yfirmaðurinn hafnar því alfarið að veita þér launahækkun. Ýmsar leiðir færar til að færa birtu og yl inn í skammdegispakkann og eða drepa niður skammdegisþunglyndi sem samkvæmt könnunum hrjáir … Continue reading »

Gisting og bílaleigubíll í kaupbæti

Gisting og bílaleigubíll í kaupbæti

Ahhhh. Hvað hörð samkeppni er nú af hinu góða. Það má sannarlega til sanns vegar færa vestur í Bandaríkjunum og það á Hawaii nánar tiltekið. Þar hefur hótel eitt í ódýrari kantinum bryddað upp á þeirri nýbreytni að bjóða bílaleigubíl í kaupbæti með herberginu. Við erum ekki hundrað prósent hvort þetta hefur verið gert áður … Continue reading »

Ljúf sigling í lúxus á lágu verði um hávetur

Ljúf sigling í lúxus á lágu verði um hávetur

Samkvæmt listum sem hin ýmsu dagblöð og tímarit um heim allan hafa reglulega tekið saman um þá hundrað staði á jörðinni sem fólk ætti að heimsækja áður en yfir lýkur eru bæði Las Vegas og Hawaii-eyjur á flestum þeim listum. Nú er hreint ágæt ferð í boði frá Bretlandi sem sameinar þessa staði. Þar er … Continue reading »