Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Þann tólfta apríl næstkomandi leggur glæsilegt skemmtiferðaskip MSC skipafélagsins úr höfn frá Havana á Kúbu og siglir áleiðis alla leið til Þýskalands með ýmsum fínum stoppum á leiðinni. Þessi heillandi 25 daga túr fæst niður í 175 þúsund krónur á mann í innriklefa eða 275 þúsund í káetu með svölum. Það er fjarri því dýr … Continue reading »

Á seglskútu kringum Kúbu

Á seglskútu kringum Kúbu

Þó enn komi engin skemmtiferðaskip í höfn á Kúbu þá þýðir það ekki að ekki sé hægt að sigla um eyna og það í töluverðum lúxus líka. Eitt fyrirtæki sem það býður nokkuð reglulega á bát sem deila má um hvort er seglskúta eða risasnekkja er hið virta gríska siglingafyrirtæki Variety Cruises. Gegnum þá er … Continue reading »

Föstudagur til fjár í orðsins fyllstu

Föstudagur til fjár í orðsins fyllstu

Eins og raunin er með bóndann á leið út í gripahús þá er föstudagurinn til fjár. Hvað þá betra en fara inn í helgina vopnuð far-eða spjaldtölvu, nettengingu og nokkrum fantagóðum ferðatilboðum? Fólk þarna úti eitthvað efins? Einhverjir búnir að gleyma að ferðalög er það eina sem þú kaupir sem gerir þig ríkari. Kannski þetta … Continue reading »

Önnur Kúbuferð en sama vandamál

Önnur Kúbuferð en sama vandamál

Okkur hefur orðið tíðrætt að undanförnu um afar dýran skottúr Vita ferð til Kúbu næsta vetur en við erum ekki betur að okkur en svo að fleiri aðilar eru að bjóða Kúbuferðir um svipað leyti.  Þar er um að ræða mun lengri ferð en ekki í beinu flugi og ásett verð í dýrari kantinum. Hér … Continue reading »

Undarlega dýr Kúbuferð á miðju fellibyljatímabili

Undarlega dýr Kúbuferð á miðju fellibyljatímabili

Ferðaskrifstofan Vita auglýsir nú eitt stykki ferð til Kúbu um miðjan nóvember. Það er vel enda allmikill Kúbuáhugi hjá landsmönnum. Verra að ferðin eru stutt, dýr, ekki í beinu flugi og á miðju fellibyljatímabili til að bæta gráu ofan á svart. Ritstjórn Fararheill telur tímabært að forráðamenn Vita ferða geri eins og eina könnun meðal … Continue reading »

Sjóðandi sigling um Kúbu og Jamaíka fyrir klink

Sjóðandi sigling um Kúbu og Jamaíka fyrir klink

Þó ritstjórn Fararheill sé lítt hrifin af því að heimsækja fjarlæg lönd án þess að eyða þar stund og helst í félagsskap við heimafólk gefur maður afslátt á því þegar inn detta tilboð eins og það sem breska ferðaskrifstofan Ultra Travel býður nú. Þar er um sjö nátta lúxussiglingu að ræða um Kúbu og Jamaíka, … Continue reading »