Gallinn við ferðaskrifstofuna Bjarmaland

Gallinn við ferðaskrifstofuna Bjarmaland

Að öðrum innlendum ferðaskrifstofum ólöstuðum þá eru fáir aðilar að bjóða landanum jafn forvitnilegar ferðir erlendis og ferðaskrifstofan Bjarmaland. Rússland, Indland, Kína, Rúmenía og Víetnam svo aðeins fáein dæmi séu tekin. En það hjálpar ekkert að eigandinn og eini starfsmaðurinn sé hrópandi á útvarpi Sögu 24/7. Sumt fólk þarf að kunna sig og ekki síst … Continue reading »