Tvisvar á ári hverju er Berlín fallegri en ella

Tvisvar á ári hverju er Berlín fallegri en ella

Í tvær vikur um miðjan október ár hvert og í tvær vikur í lok febrúar og byrjun mars er hin fallega höfuðborg Þýskalands eilítið fallegri en venjulega. Þá eru helstu kennileiti borgarinnar böðuð í ljósasjói og gera gott betra. Þær heita Berliner Lichtenfest, sem fer fram í október, og Spring Light Festival sem hefst í … Continue reading »

Heimsins stærsti og skemmtilegasti matarslagur

Heimsins stærsti og skemmtilegasti matarslagur

Því á ekki að koma á óvart að tómathátíðir með sömu formerkjum og í Buñol spretta nú upp víðar á heimskringlunni

Níu gleðiríkir dagar í Bilbao

Níu gleðiríkir dagar í Bilbao

Þegar Baskar lyfta sér upp þá gera þeir það með stæl og bravúr. Til þess duga alls ekki þriggja daga Hvítasunnu- eða Verslunarmannahelgar eins og okkur þykir hreint afbragð. Neibbs, ekki dugar minna en níu dagar samfleytt til að skemmta sér og sínum í Bilbao. Tökum hattinn ofan fyrir Böskunum, eða alpahúfuna í þessu tilfelli, … Continue reading »

Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Eyjaskeggjar á Kanaríeyjum hafa ekki minna gaman af því að slá sér upp reglulega en aðrir og þar hæg heimatökin því litlar sem engar áhyggjur þarf að hafa af veðri og vindum. Það er alltaf gaman að lenda í óvæntum hátíðarhöldum þegar dúllast er erlendis og okkur datt í hug að láta þig vita af … Continue reading »
Sex bestu hátíðir Þýskalands
Nú komin príma ástæða til að heimsækja Middelfart :)

Nú komin príma ástæða til að heimsækja Middelfart :)

Middelfart á Fjóni er án vafa eitt fyndnasta nafn í Danaveldi. En þrátt fyrir kúnstugt nafnið er þetta sérdeilis fínn staður til að vera á næsta júlí. Nánar tiltekið undir Stórabeltisbrúnni. Þar fara fram, að Hróarskelduhátíðinni frátalinni, stærstu tónleikar þessa árs. Við Strandvej í hinni fimmtán þúsund manna borg Middelfart hefur farið fram undanfarin 30 … Continue reading »

Hvað ef bjóráhugafólk fílar ekki Októberfest í Munchen?

Hvað ef bjóráhugafólk fílar ekki Októberfest í Munchen?

Góð ráð eru yfirleitt dýr segir máltækið. En máltæki geta verið röng eins og allt annað undir sólinni 😉 Engum blöðum um að fletta að ef þú ert bjóráhugamaður eða kona er mekka heimsins Októberfest í Munchen í september og október ár hvert. En heimsókn þangað hefur ýmsa galla í för með sér. Í fyrsta … Continue reading »

Fimm brilljant spænskar hátíðir sem þú hefur aldrei heyrt talað um

Fimm brilljant spænskar hátíðir sem þú hefur aldrei heyrt talað um

Enn einn dagurinn flatmagandi á spænskri sólarströnd ekki að gera sig? Það eru jú takmörk fyrir hvað við nennum að liggja marflöt og bora í nefið eða losa sundfötin úr skorunni ekki satt? Þá óvitlaust að halda á vit ævintýra og á Spáni eins og víðast hvar við Miðjarðarhafið eru veislur og hátíðarhöld jafn mikill … Continue reading »

Ef Sidney er á dagskránni er þetta aldeilis tíminn

Ef Sidney er á dagskránni er þetta aldeilis tíminn

Kannski hljómar það lítt spennandi fyrir bleiknefja frá Íslandinu að heimsækja Ástralíu í maí, júní eða júlí. Það er jú FUNHEITT í Ástralíu og eflaust aldrei heitara en yfir sumarmánuðina. Raunin er þó að BESTI tíminn að heimsækja Ástralíu er maí, júní og júlí og þá ekki síst Sidney. Það auðvelt fyrir okkur Frónbúa líka … Continue reading »

Kannski hugmynd að sleppa vinsælum breskum hátíðum

Kannski hugmynd að sleppa vinsælum breskum hátíðum

Það eru vissulega til vinsælli hátíðir en engar sem fram fara í miðri stórborg og trekkja hundruð þúsunda þegar best lætur. Notting Hill götuhátíðin í London var löngum alveg kostulegt að sækja og njóta en nú ber feitan skugga á allt klabbið. Fararheill tók þátt í hátíðinni í fyrra og það í þriðja sinn frá … Continue reading »

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Viðurkenndu það bara! Allavega einu sinni á lífsleiðinni værir þú alveg til í að kasta af þér öllum fjötrum heimsins og djamma, djúsa og dansa fram í rauðan dauðann