Ef Sidney er á dagskránni er þetta aldeilis tíminn

Ef Sidney er á dagskránni er þetta aldeilis tíminn

Kannski hljómar það lítt spennandi fyrir bleiknefja frá Íslandinu að heimsækja Ástralíu í maí, júní eða júlí. Það er jú FUNHEITT í Ástralíu og eflaust aldrei heitara en yfir sumarmánuðina. Raunin er þó að BESTI tíminn að heimsækja Ástralíu er maí, júní og júlí og þá ekki síst Sidney. Það auðvelt fyrir okkur Frónbúa líka … Continue reading »

Kannski hugmynd að sleppa vinsælum breskum hátíðum

Kannski hugmynd að sleppa vinsælum breskum hátíðum

Það eru vissulega til vinsælli hátíðir en engar sem fram fara í miðri stórborg og trekkja hundruð þúsunda þegar best lætur. Notting Hill götuhátíðin í London var löngum alveg kostulegt að sækja og njóta en nú ber feitan skugga á allt klabbið. Fararheill tók þátt í hátíðinni þetta árið og það í þriðja sinn frá … Continue reading »

Sex bestu hátíðir Þýskalands
Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Eyjaskeggjar á Kanaríeyjum hafa ekki minna gaman af því að slá sér upp reglulega en aðrir og þar hæg heimatökin því litlar sem engar áhyggjur þarf að hafa af veðri og vindum. Það er alltaf gaman að lenda í óvæntum hátíðarhöldum þegar dúllast er erlendis og okkur datt í hug að láta þig vita af … Continue reading »
Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Viðurkenndu það bara! Allavega einu sinni á lífsleiðinni værir þú alveg til í að kasta af þér öllum fjötrum heimsins og djamma, djúsa og dansa fram í rauðan dauðann

Heimsins stærsti og skemmtilegasti matarslagur

Heimsins stærsti og skemmtilegasti matarslagur

Því á ekki að koma á óvart að tómathátíðir með sömu formerkjum og í Buñol spretta nú upp víðar á heimskringlunni

Yfir þrjú þúsund viðburðir í Edinborg næstu vikurnar

Yfir þrjú þúsund viðburðir í Edinborg næstu vikurnar

Þurfi einhver bráðnauðsynlega að lyfta sér duglega upp þessa dagana væri ekki úr vegi að bóka flug til Edinborgar í Skotlandi og það sem allra fyrst. Þar er hafin ein allra skemmtilegasta hátíð í Bretlandi, Edinborg Fringe eða Jaðarhátíð Edinborgar, og óhætt að veðja fúlgum fjár að þar finna allir eitthvað við hæfi. Hátíðin atarna … Continue reading »

Hátíð eplanna

Epli og epli, svo ekki sé minnst á epli. Það er þemað á Hátíð eplanna sem Danir halda árlega og það sem meira er; hátíðin er vinsæl.

Þar koma saman allir þeir sem fá vatn í munninn við að heyra minnst á epli. Ræktendur, matreiðslufólk, neytendur og ekki síst bara fólk sem finnst gaman að hitta annað fólk.