Í Þýskalandi fjallgöngutúr fyrir strípalinga

Í Þýskalandi fjallgöngutúr fyrir strípalinga

Svona tiltölulega miðsvæðis í Þýskalandi stendur fjallgarðurinn Harz sem státar svona nokkuð af sömu fegurð og hinn frægi Svartiskógur sunnar í landinu. En ólíkt Svartaskógi er töluverð hætta á að fólk sem vill njóta útivistar í Harz rekist á allsnakið fólk þegar minnst varir. Þjóðverjar eru eins og þeir eru og gott og blessað enda … Continue reading »