Hér taka Harley og Davidson sérlega vel á móti þér

Hér taka Harley og Davidson sérlega vel á móti þér

Wisconsin fylki í Bandaríkjunum er sjaldan nefnt til sögunnar sem ómissandi áfangastaður ferðamanna og reyndar aldrei ef út í það er farið. En sé það eitthvað eitt sem dregið hefur mann og annan hingað gegnum tíðina er það Harley-Davidson safnið. Milwaukee í Wisconsin er nefninlega mekka mótorhjólagarpa hvarvetna í veröldinni og þá auðvitað fyrst og … Continue reading »

Ein Harley-Davidson hátíð sem óhætt er að sækja

Ein Harley-Davidson hátíð sem óhætt er að sækja

Hvað gerist þegar harðkjarna Harley-Davidson mótorhjólagengi taka undir sig heilan smábæ heila helgi? Ekki það sem þú heldur 🙂 Nokkur fjöldi Íslendinga hefur eytt tíma í Daytona á Flórída þegar hin fræga Daytona Bike Week fer fram einu sinni á ári. Það sannarlega lífsreynsla en þá hópast saman í þessari 70 þúsund manna borg allt … Continue reading »