Forvitnileg ferð til Holgeirs og Hamlet í Danmörku

Forvitnileg ferð til Holgeirs og Hamlet í Danmörku

Mörg förum við árlega eða oftar til Kaupmannahafnar og mörg hafa jafnframt fyrir löngu séð og kynnt sér helstu gersemar þeirrar borgar. Þá er nú aldeilis ráð að bregða sér í stuttan túr til Helsingjaeyrar. Það gera sér ekki allir grein fyrir að Helsingjaeyri, Helsingør, er einn allra vinsælasti ferðamannastaður Danmerkur og hefur verið um … Continue reading »