Allt sem segja þarf um Hamborg

Allt sem segja þarf um Hamborg

Sumir kaupa sér ferðahandbækur. Aðrir æða rakleitt á næstu upplýsingastofu. Enn aðrir valsa stefnulaust um allar trissur meðan lítill hópur pumpar strax næsta vinalega heimamann. Ein grúppa til gleymdi alveg að gera ráðstafanir og bíður bara eftir einhverjum til að leiða hópinn. Einföldun vissulega en gróflega má planta okkur flestum í einhvern þann hóp sem … Continue reading »

Topp fimm að sjá og gera í Hamborg

Topp fimm að sjá og gera í Hamborg

Löngum fór slæmt orð af Hamborg hinni þýsku. Skítug og grá hafnarborg sem þrátt fyrir langan aldur gat aðeins státað sig af því að hafa komið Bítlunum á kortið, eiga eitt eldrauðasta rauða hverfi Evrópu og einhverju stærsta hafnarsvæði heims. Hvort sem það var rétt eður ei þá dylst engum sem heimsækir Hamborg þessi dægrin … Continue reading »
Hvað er labskaus og hvers vegna er gott að vita það í Hamborg?

Hvað er labskaus og hvers vegna er gott að vita það í Hamborg?

Mörg okkar eru lítið fyrir að prófa nýja hluti erlendis og vilja helst ganga að sinni góðu, ódýru nautasteik vísri alla daga ferðalagsins. En fyrir okkur hin sem gerum í því að prófa matargerð á mismunandi stöðum er fráleitt að heimsækja Hamborg án þess að prófa labskaus. Eins og gefur að skilja hefur matargerð á … Continue reading »

Heillandi smáríki í orðsins fyllstu

Heillandi smáríki í orðsins fyllstu

Þannig má virða fyrir sér í dag stórkostleg mannvirki á borð við Eiffel turninn, Sagrada kirkjuna og Hagia Sophia í smækkaðri mynd í görðum sem gefa Lególandi lítið eða ekkert eftir.

Undur og stórmerki í Hamborg

Undur og stórmerki í Hamborg

Þýska borgin Hamborg hefur tekið nokkrum hamskiptum undanfarin ár enda borgaryfirvöld lagt hart að sér að reka slyðruorð af hafnarborginni frægu og koma henni inn í breytta og betri tíma. Rúsínan í þeim pylsuenda er opnun einhvers magnaðasta tónlistarhúss jarðar. Elbphilharmonie heitir byggingin atarna sem þykir með þeim merkilegri þar sem hún gnæfir yfir hafnarsvæði … Continue reading »

Loks komst Hamborg á heimsminjaskrá

Loks komst Hamborg á heimsminjaskrá

Allir þeir sem heimsótt hafa Hamborg hafa ekki þurft að vera allsgáðir til að vita að borgin sú fær engin fegurðarverðlaun. En nú loks hefur hún þó fengið eitthvað til að stæra sig af: hún er komin á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Reyndar er borgin per se ekkert komin í bækur heldur aðeins pínulítill hluti hennar. … Continue reading »

Icelandair splæsir í afslátt

Icelandair splæsir í afslátt

Tilboðsdeild Icelandair hefur vaknað til lífs á nýju ári. Þriðja hraðtilboð flugfélagsins séð dagsins ljós 2015 og einir átta áfangastaðir í boði á lækkuðu verði næsta sólarhring. Eins og sést á meðfylgjandi skjáskoti er um töluvert að velja eigi fólk heimild á kortinu eða seðla undir kodda. Billund, Bergen og Manchester aðra leið með alles … Continue reading »

Óþarfi að flíka landamerkinu erlendis

Óþarfi að flíka landamerkinu erlendis

Allir þeir sem ætla sér að þvælast um á eigin bíl um Evrópu ættu kannski að hugsa sig tvisvar um áður en þeir setja landamerkimiðann IS á besta stað á bílnum. Svo virðist sem margir telji að það standi fyrir Ísrael jafnvel þó nafn Íslands og fáni prýði einnig merkið. Landamerki er sögð skylda að … Continue reading »

Búðu þig undir kaos í Þýskalandi

Búðu þig undir kaos í Þýskalandi

Full ástæða er til að búast við miklum og langvinnum töfum og vandræðagangi á nokkrum helstu flugvöllum Þýskalands á morgun fimmtudag sökum verkfalla hjá flugvallarstarfsmönnum. Þýskir miðlar greina frá því að strax í nótt leggi stór hluti starfsmanna stórra flugvalla á borð við Frankfurt, München, Hamborgar og Stuttgart niður vinnu tímabundið. Á því ekki að … Continue reading »

New York uppáhaldsborg Íslendinga