Topp tíu að sjá og gera í Aberdeen

Topp tíu að sjá og gera í Aberdeen

Einhvern tímann fyrir ekki svo löngu hefði verið talið fráleitt að bjóða upp á beint áætlunarflug til borgarinnar Aberdeen á austurströnd Skotlands. Það var raunin hjá Flugfélagi Íslands um hríð en sú tilraun dó drottni sínum og kom engum hér á óvart. Fráleitt vegna þess að Aberdeen er hvorki stór né stórmerkileg en ekki síður … Continue reading »