Vara flugfélög við tölvuhökkurum

Vara flugfélög við tölvuhökkurum

Ekki er svo með öllu gott að ekki fylgi eitthvað slæmt. Það má sannarlega segja um netaðgengi sem fæst nú í fjölmörgum millilandaþotum í heiminum. Vefmiðillinn Wired greindi frá því fyrir skömmu að engu minni aðili en bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefði það miklar áhyggjur af því að tölvuhakkarar geti komist í stjórnkerfi farþegaflugvéla að stofnunin … Continue reading »