Ein falleg strönd á Flórída sem þú ættir að láta eiga sig

Ein falleg strönd á Flórída sem þú ættir að láta eiga sig

Heimamenn í borginni New Smyrna í Flórída eru ekki feimnir við að segja aðkomumönnum sannleikann. En þeir þurfa þess nú oftast ekki. Borgin er gjarnankölluð höfuðborg hákarlaárása. Enginn sem stígur fæti ofan í sjóinn við ströndina við borgina er í ýkja mikilli fjarlægð frá næsta hákarli og fjöldi hákarlaárása gegnum tíðina hafa tryggt þessari borg … Continue reading »

Hákarlar valda usla í Cape Cod

Hákarlar valda usla í Cape Cod

Velflestir þekkja hina frægu kvikmynd Jaws, Ókindin, þar sem stór hvíthákarl olli vægast sagt miklum usla í litlu bæjarfélagi undan strönd Bandaríkjanna. Kvikmyndin sú var tekin að hluta ekki langt frá Cape Cod, Þorskhöfða, en þar hefur tilkynningum um hvíthákarla fjölgað ört síðustu tvö árin og einn einstaklingur verið bitinn. Sá slapp með skrekk og … Continue reading »