Úrval Útsýn, Egill og grísku eyjarnar

Úrval Útsýn, Egill og grísku eyjarnar

Það er bara yndislegt þá sjaldan forráðamenn innlendra ferðaskrifstofa leggja haus í bleyti og koma upp með nýjungar aðrar en næsta bæ við Benídorm. Vinsældir þáttar Egils Helgasonar um Nýja-Ísland vöktu menn hjá Úrval Útsýn úr svefni og þessi ágæti sjónvarpsmaður mun leiða hóp bæði til Winnipeg í Kanada og til grísku eyjanna næsta sumarið … Continue reading »
Svo margar grískar eyjar, svo lítill tími

Svo margar grískar eyjar, svo lítill tími

Ahhhh. Svo margar grískar eyjar, svo lítill tími. Hvað gera menn þá til að upplifa þær flestar og á sem ódýrastan hátt mögulegan? Í fylgiblaði Fréttablaðsins þennan daginn er ágæt umfjöllun um þær fjölmörgu grísku eyjar sem heillandi þykir flestu lifandi fólki en þær skipta þúsundum í heildina. Það sem vantar þó í þá umfjöllun … Continue reading »