Flottheit og fimm stjörnu pakki á Mykonos með haustinu á fínu verði

Flottheit og fimm stjörnu pakki á Mykonos með haustinu á fínu verði

Þeir eiga það sameiginlegt flestir sem stíga fæti einu sinni á gríska jörð að njóta svo mjög að aðrir staðir koma vart til greina sem dvalarstaðir í kjölfarið. Nú er tækifæri fyrir þau ykkar sem enn hafið ekki kynnst Grikklandi að prófa á eigin skinni á sérdeilis flottum stað. Eyjan Mykonos hefur þótt móðins um … Continue reading »

Fimm stjörnu Ródos með öllu inniföldu í haust fyrir 130 þúsund á haus

Fimm stjörnu Ródos með öllu inniföldu í haust fyrir 130 þúsund á haus

Ábyggilega eru nokkrir þarna úti sem muna vel eftir góðum tímum á grísku eyjunni Ródos í denn. Sá ágæti áfangastaður þó ekki átt mikið upp á pallborðið hérlendis undanfarin ár. En ef þú vilt rifja upp góðar stundir á þeim stað er nú hægt að græja sérdeilis fínan pakka. Það gildir þó aðeins ef þú … Continue reading »

Hvar eru Feneyjar norðursins?
Fimm stjörnu lúxus á Krít í tvær vikur í apríl fyrir rúmar 200 þúsund krónur

Fimm stjörnu lúxus á Krít í tvær vikur í apríl fyrir rúmar 200 þúsund krónur

Svo þig vantar smá sæluhroll nú þegar Kári næðir um hvert bein á Íslandinu. Hvernig hljóma þá tvær vikur á fimm stjörnu hóteli með sjávarsýn, hálfu fæði og einkasundlaug á hinni grísku Krít í apríl þegar meðalhitastig þar er um 17 gráður? Hljómar vel ekki satt? Hljómar kannski enn betur vitandi að túrinn atarna kostar … Continue reading »

Fíkniefni að heilla?

Fíkniefni að heilla?

Hvort sem mönnum líkar betur eða verr eru fíkniefni mjög eftirsótt í flestum löndum heims og svo mjög reyndar að þeim fjölgar ört ríkisstjórnunum sem leyfa vægari slík efni.  Eðlilega gætu sumir sagt enda fræðingar almennt sammála um að hálfrar aldar barátta löggæslu gegn slíku hefur lítinn sem engan árangur borið. Jafnvel þó strangt til … Continue reading »

Drjúgur afsláttur á 14 daga lúxusferð til Mykonos

Drjúgur afsláttur á 14 daga lúxusferð til Mykonos

Það er erfitt að finna staði á Grikklandi þar sem gisting og dúllerí er dýrara en á eyjunni Mykonos. Þar greiðir ferðafólk að jafnaði 10 til 30 prósent hærra verð fyrir dvöl en annars staðar í landinu. En ekki alltaf. Standi löngun til að dúllast einu sinni á ævinni á hinni glæsilegu Mykonos að sumarlagi … Continue reading »

Lúxusvika fyrir lítið utan þjónustusvæðis í Grikklandi

Lúxusvika fyrir lítið utan þjónustusvæðis í Grikklandi

Heita má að 99 prósent allra seldra ferða til Grikklands séu strandferðir af einhverjum toga. Sem er ljúft og gott í alla staði. En Grikkland er töluvert meira en sendnar strendur og ein góð tilboðsferð í boði nú til landsins frá Bretlandi liggur nokkuð utan þjónustusvæðis ef svo má að orði komast. Hér um að … Continue reading »

Icelandair vs Dohop

Icelandair vs Dohop

Athugulir viðskiptavinir Icelandair hafa efalítið rekið augun í að á vef flugfélagsins eru í boði mun fleiri áfangastaðir en flugfélagið almennt kynnir í auglýsingum. Þeir áfangastaðir merktir gulum lit en ekki bláum eins og hefðbundnir áfangastaðir. Með guluna eru spennandi kostir eins og Moskva, Aþena, San Francisco, Tallinn, Ríga og Prag svo nokkrir séu nefndir. Það … Continue reading »

Allt að sjötíu þúsund króna afsláttur til Krítar

Allt að sjötíu þúsund króna afsláttur til Krítar

Eitthvað vantar upp á að hægt sé að fylla vél Primera Air til hinnar grísku Krítar á morgun. Heimsferðir voru að henda út nokkrum tilboðum á ferðum þangað og þar getur par sparað sér allt að 70 þúsund krónur ef skammur fyrirvarinn er engin fyrirstaða. Meðal annars er hægt að tékka sig inn á fjögurra … Continue reading »

Haustsigling á hálfvirði

Haustsigling á hálfvirði

Istanbúl, Róm, Mykonos, Aþena, Napolí, Santorini. Fjórar flottar borgir og tvær magnaðar eyjar. Hvað ef þú gætir skoðað þær allar í einum og sama túrnum og það á hálfvirði? Hljómar vel ekki satt? Og það túr sem þú getur sannarlega farið í og notið lífsins eins og kóngur (eða drottning) í fyrsta flokks skemmtiferðaskipi. Þann … Continue reading »

Öruggt að heimsækja Grikkland á næstunni?

Öruggt að heimsækja Grikkland á næstunni?

Okkur barst ein fyrirspurn um hvort það væri hundrað prósent öruggt að heimsækja Grikkland á næstu mánuðum með tilliti til frétta um ný stjórnvöld og hugsanlega upptöku drökmu í stað evru. Ekkert liggur fyrir um hvað verður í grískum stjórnmálum á næstunni. Vissulega vilja ný stjórnvöld ekki sjá meira af aðhaldsaðgerðum og niðurskurði enda þær … Continue reading »

Tíu nætur á Krít undir 300 þúsund krónum fyrir parið

Tíu nætur á Krít undir 300 þúsund krónum fyrir parið

Ritstjórn öll hefur mikla aðdáun á ferðum á vinsæla staði EFTIR að fjöldatúrismatíminn er liðinn. Staðir á borð við Barcelóna, Benidorm, Antalya og Algarve breytast skjótt til hins betra þegar vel er liðið á haustin. Sama gildir um Krít. Það er til Krítar sem nú er komist með breskri ferðaskrifstofu í tíu nætur með öllu … Continue reading »

Stebbi stóð á grískri ströndu með öllu inniföldu í viku fyrir 120 þúsund krónur

Stebbi stóð á grískri ströndu með öllu inniföldu í viku fyrir 120 þúsund krónur

Þó það sé glórulaus lygi af okkar hálfu að troða Stebba greyinu inn í fyrirsögnina þá er restin hundrað prósent rétt og sönn. Það er raunverulega hægt að bóka vikutíma á indællri grískri ströndu um miðjan júnímánuð og fljúga gegnum London eða Manchester niður í 120 þúsund á mann eða 240 þúsund á parið. Og … Continue reading »

Korfu fyrir klink í sumarlok

Korfu fyrir klink í sumarlok

Þú ert kannski ekki að hugsa um það núna en einn slæman veðurdag í september áttu eftir að naga þig í handarbökin fyrir að láta þessar tvær vikur á Mallorca duga sem sumarfrí þegar þú þurftir svo miklu meira. Það er reyndar enn tími til stefnu til að kippa því í liðinn þannig að þegar … Continue reading »