Ógleymanlegur dagstúr frá Antalya

Ógleymanlegur dagstúr frá Antalya

Margir þeir sem leið leggja til hinnar ágætu borgar Antalya á suðurströnd Tyrklands eru yfirleitt þar til að skemmta sér og sínum og tana sig í drasl eins og svo er kallað. Fæstir á þeim buxum að þvælast mikið í einhverjar dagsferðir samkvæmt okkar reynslu enda jú hitastig hátt þann tíma sem flestir dvelja hér … Continue reading »

Hvernig hljómar Tyrkland og Grikkland í 14 daga í desember fyrir 70 þúsund á kjaft?

Hvernig hljómar Tyrkland og Grikkland í 14 daga í desember fyrir 70 þúsund á kjaft?

Komin með nóg af vetrarferðum til Kanaríeyja? Þó ljúfar séu eyjarnar og loftslag og veðurfar eins og talað úr hvers manns hjarta er verulega takmarkað þar að gera og sjá. Kjósi fólk eitthvað nýtt og sé reiðubúið í smá ævintýri má njóta bæði Tyrklands og Grikklands í desember fyrir klink og ingenting 🙂 Þegar við … Continue reading »

Fyrirtaks veitingastaðir á Krít

Fyrirtaks veitingastaðir á Krít

Fyrir margt löngu var gríska eyjan Krít orðin svo gegnsósa af fjöldatúrisma að allur sjarmi þessarar indælu eyju var á dánarbeði. Það hefur tekist að snúa því við svo um munar. Einn angi af breyttum áherslum eyjaskeggja er að hér hefur fjöldi veitingastaða skipað sér í hóp með svokölluðum „slow food“ stöðum. Út með hraðsuðurétti … Continue reading »

Jóga á heimsmælikvarða

Jóga á heimsmælikvarða

Ef jógaiðkun í stofunni heima færir fólki lífsgæði hvað gerist taki menn kúrs á þeim jógastöðum heims sem þykja bera af?

Held ég gangi heim

Held ég gangi heim

Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa alfarið eða í besta falli ganga eða hjóla.

Lúxus í viku á Kos í Grikklandi fyrir 110 kallinn á kjaft

Lúxus í viku á Kos í Grikklandi fyrir 110 kallinn á kjaft

Jú, auðvitað geturðu plantað þínum rassi fyrir 80 þúsund krónur á sólstól á Mallorca eða Kanarí. En fyrir þá sem þykir það fyrir neðan hellur gæti vikudvöl á hinni hreint ágætu grísku eyju Kos breytt hefðbundinni haustferð í eitthvað dásamlegt. Ferðamiðillinn Secret Escapes er nú að selja ferðir frá Gatwick í Englandi í viku á … Continue reading »

Fjögur mögnuð hótel á Santorini í Grikklandi

Fjögur mögnuð hótel á Santorini í Grikklandi

Það er næsta ómögulegt að gera upp á milli grísku eyjanna. Þær eru sannast sagna hver annarri fallegri. En það er engin tilviljun að ein sú vinsælasta ár eftir ár er hin stórfenglega Santorini. Santorini tilheyrir Cyclades eyjaklasanum og er frábrugðin flestum öðrum hinna tvö þúsund eyja við Grikkland að því leytinu að eyjan tók miklum … Continue reading »