Fyrirtaks veitingastaðir á Krít

Fyrirtaks veitingastaðir á Krít

Fyrir margt löngu var gríska eyjan Krít orðin svo gegnsósa af fjöldatúrisma að allur sjarmi þessarar indælu eyju var á dánarbeði. Það hefur tekist að snúa því við svo um munar. Einn angi af breyttum áherslum eyjaskeggja er að hér hefur fjöldi veitingastaða skipað sér í hóp með svokölluðum „slow food“ stöðum. Út með hraðsuðurétti … Continue reading »

Heimsferðir hálfvakna til lífs fyrst ferðaskrifstofa

Heimsferðir hálfvakna til lífs fyrst ferðaskrifstofa

Viti menn! Innlendar ferðaskrifstofur farnar að vakna til lífs. Ellefu nátta túr til Krítar í Grikklandi í byrjun september hljómar ekki illa og það ódýrast á 124 þúsund krónur á kjaft miðað við tvo saman á sæmilegum gististað ef marka má Heimsferðir. Það vel að menn séu að vakna til lífs og farnir að bjóða … Continue reading »

Ferðamannatímabilið hafið í Grikklandi

Ferðamannatímabilið hafið í Grikklandi

Þó stöku staðir hér og þar hafi takmarkað opnað landamæri sín fyrir ferðalöngum eru engir á pari við Grikki. Þar hófst ferðamannatímabilið í dag. Frá og með mánudeginum 25. maí geta erlendir ferðamenn heimsótt landið, en þó einungis gegnum Aþenu eins og stendur. Þaðan er hins vegar hægt að heimsækja hinar dásamlegu grísku eyjur og … Continue reading »

Líklega engar ferðir til Frakklands þetta sumarið en Grikkland er kannski málið

Líklega engar ferðir til Frakklands þetta sumarið en Grikkland er kannski málið

Frökkum verður líklega ekki heimilt að ferðast erlendis né erlendu ferðafólki heimilað að heimsækja Frakkland þetta sumarið ef marka má yfirlýsingar stjórnvalda. Grikkir stefna þó ótrauðir á að opna búlluna strax í júlí. Forseti Frakklands sagði í sjónvarpsávarpi að fólk ætti ekki að gera ráð fyrir að ferðast mikið utan landsteinanna þetta sumarið og meira … Continue reading »

Held ég gangi heim

Held ég gangi heim

Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa alfarið eða í besta falli ganga eða hjóla.

Grikkir opna fyrir köfun að átta þúsund fornum skipsflökum

Grikkir opna fyrir köfun að átta þúsund fornum skipsflökum

Árið 2020 er lífið enn erfitt Grikkjum sem hafa þurft að þola ómanneskjulegan niðurskurð á öllum fjandanum til að greiða skuldir sem vafasamir pólitíkusar og enn vafasamari bestu vinir pólitíkusa sköpuðu með fávitalegum gjörningum áður en allt hrundi til helvítis árið 2009. Gríska ríkið hefur nú selt frá sér nánast allt sem þénar peninga og … Continue reading »

Jóga á heimsmælikvarða

Jóga á heimsmælikvarða

Ef jógaiðkun í stofunni heima færir fólki lífsgæði hvað gerist taki menn kúrs á þeim jógastöðum heims sem þykja bera af?

Algjörlega ógleymanlegur dagstúr frá Antalya

Algjörlega ógleymanlegur dagstúr frá Antalya

Margir þeir sem leið leggja til hinnar ágætu borgar Antalya á suðurströnd Tyrklands eru yfirleitt þar til að skemmta sér og sínum og tana sig í drasl eins og svo er kallað. Fæstir á þeim buxum að þvælast mikið í einhverjar dagsferðir samkvæmt okkar reynslu enda jú hitastig hátt þann tíma sem flestir dvelja hér … Continue reading »