Best að læra grísku af Andrési Önd

Best að læra grísku af Andrési Önd

Ekki er allt svo með öllu illt að ekki boði eitthvað gott. Það má kannski til sanns vegar færa um eiginmann Hörpu Hreinsdóttur sem reyndi að læra tungumál heimamanna á Krít gegnum Andrésblöð eftir að spjaldtölvan hrundi í miðri ferð. Fararheill finnst alveg tilvalið að benda á nokkuð ítarlegt og skemmtilegt blogg Hörpu um ferð … Continue reading »