Topp fimm að sjá og gera í Grenoble

Topp fimm að sjá og gera í Grenoble

Þær eru nokkrar borgirnar frönsku sem geta státað sig af flottri staðsetningu og enn fleiri bæir og þorp sem standa á ótrúlega fallegum stöðum í landinu. Af borgunum fer Grenoble þó klárlega í hóp þeirra allra fallegustu. Mitt í fjallasölum Alpanna stendur Grenoble og getur ekki annað :) Grenoble auglýsir sjálfa sig sem „höfuðborg Alpanna“ … Continue reading »