Hræbillegir túrar um Kanarí en fyndið flagð undir fögru

Hræbillegir túrar um Kanarí en fyndið flagð undir fögru

Það er með þetta fornkveðna: það sem virðist of gott til að vera satt reynist í 99 prósent tilvika vera prump og puður þegar öllu er á botninn hvolft. Það þarf ekkert að tölta lengi um á Ensku ströndinni á Kanarí til að rekast á hin ýmsu gylliboð varðandi skoðunarferðir og túra um hvipp og … Continue reading »

Strætó númer átján á Kanarí

Strætó númer átján á Kanarí

Eðli málsins samkvæmt er hægt að stíga út víða á leiðinni og rölta upp á næsta tind eða prófa veitingastaðina á þessum smærri fjallastöðum sem eru ekki síðri en betri staðir við ströndina. Að ógleymdu því að það fylgir því alltaf nett spenna að taka strætisvagn í erlendu landi og vita ekki alveg upp á hár hvað tekur við eftir næstu beyju.

Flakk milli Kanaríeyja fljótlegt og ódýrt

Flakk milli Kanaríeyja fljótlegt og ódýrt

Mörg okkar halda árlega til Kanaríeyja til dvalar og yndisauka og sá hópur er stór sem það gerir jafnvel oftar en einu sinni á ári. En skrambi fáir nota tækifærið til að flakka um þessar fallegu eyjar sem saman flokkast sem Kanaríeyjar. Það er sérdeilis skemmtilegt að þvælast um eyjarnar og furðu einfalt og ódýrt … Continue reading »

Á Kanarí skiptir máli hvar þú leigir bílinn

Á Kanarí skiptir máli hvar þú leigir bílinn

Hvort sem fólk er með fulla vasa fjár eða takmörkuð fjárráð er alltaf óskynsamlegt að greiða meira en þarf fyrir þjónustu eins og leigu á bíl á erlendri grundu. Lengi vel hefur það verið trú þorra ferðafólks að bestu kjör á bílaleigubílum fáist undantekningarlaust á flugvöllum. Ástæðan einfaldlega sú að eitt sinn var það raunverulega … Continue reading »

Fjögurra stjörnu allt innifalið á Kanarí fyrir lítið

Fjögurra stjörnu allt innifalið á Kanarí fyrir lítið

Þig dauðlangar til Kanarí strax eftir jólin og þú getur ekki hugsað þér annað en gott hótel og helst af öllu þar sem allt er innifalið. Það er bara svo skrambi þægilegt. Þig rámar eitthvað til þess að ferðaskrifstofurnar hafi verið að auglýsa tilboð til Kanarí og þú ferð á stúfana. Þú skoðar vikuferð seint … Continue reading »

Svona Kanaríferð hefur þú aldrei séð áður

Svona Kanaríferð hefur þú aldrei séð áður

Fátt hljómar betur fyrir margan manninn en vetrarsól á Kanarí um jólin og dimmustu mánuði ársins hér heima. Eini gallinn kannski sá að sumum er farið að leiðast helst til mikið eftir viku eða tvær enda svo sem fátt að gera annað en láta sólina leika um líkamann. En það er til lausn á því. … Continue reading »