Á búgarði Elvis í Randers í Danmörku

Á búgarði Elvis í Randers í Danmörku

Danir eru jú bara eins og þeir eru og sumir aðeins meiri Danir en hinir. Einn slíkur með eldheitan áhuga á Elvis Presley og peninga til að eyða hefur ekki látið nægja að dansa eftir lögum kóngsins eða kíkja á Graceland búgarð poppkóngsins í Memphis í Bandaríkjunum.  Nei, það dugði karli ekki og hann því … Continue reading »

Elvis aftur til Las Vegas

Elvis aftur til Las Vegas

Hægt væri að færa ágæt rök fyrir að ef ekki hefði verið Las Vegas hefði frægðarsól Elvis Presley aldrei risið jafn hátt og raun bar vitni. Hér í borg tróð kappinn upp á 900 tónleikum og arfleifð hans má sjá á hverju götuhorni þar sem eftirhermur spássera fram og aftur. Í Bandaríkjunum er áætlað að … Continue reading »