Snilldarleið til að losna við biðraðir

Snilldarleið til að losna við biðraðir

Eitt það allra versta við ferðalög nútímans er að Palli er ekki lengur einn í heiminum. Milljónir manna eru á faraldsfæti á hverjum einasta degi ársins og oft á tíðum fá þúsundir eða tugþúsundir sömu flugu í höfuðið á sömu stundu. Eflaust kunna allir sögur af hræðilegum biðröðum á vinsæla staði erlendis. Við höfum lent … Continue reading »

Hvar er Balí og aðrar fávísar spurningar

Hvar er Balí og aðrar fávísar spurningar

Vigdís Hauks er ekki ein. Tugþúsundir annarra þarna úti þjást af fávisku eða þekkingarleysi í einni mynd eða annarri. Engar fréttir fyrir hugsandi fólk auðvitað en fyrir þá sem eru efins ættu vinsælustu leitarsetningar varðandi ferðalög á leitarvél Google þetta árið að gefa nokkrar vísbendingar. Kíkjum á þær helstu: Hvar er Balí? Hvað er hægt … Continue reading »

Trix ef þú vilt vita nákvæmar fjarlægðir á ferðalögum

Trix ef þú vilt vita nákvæmar fjarlægðir á ferðalögum

Það kemur reglulega fyrir hjá ritstjórnarmeðlimum Fararheill að misreikna herfilega vegalengdir á stöðum í heiminum. Væntanlega fleiri sem lenda í slíku. En á þessu vandamáli er sáraeinföld lausn. Við vorum minnt á þetta vandamál í vikunni þegar óskað var aðstoðar okkar varðandi hótel á Maspalomas á Kanarí. Tvenn hjón vildu gjarnan bóka hótel eitt í … Continue reading »

Guðunum sé lof fyrir Google Flights

Guðunum sé lof fyrir Google Flights

Þú og betri helmingurinn spennt fyrir helgarferð til Amsterdam, Madríd, Varsjár, New York eða Edinborgar á næstunni. Samkeppni er til allra ofangreindra staða og því getur tekið feitan tíma að finna út hver er að bjóða bestu/lægstu fargjöldin á þeim tíma sem þú vilt fara. En þegar neyðin er stærst er Google næst 🙂 Það … Continue reading »

Hvert vildi fólkið ferðast á árinu 2016?

Hvert vildi fólkið ferðast á árinu 2016?

Fyrir skömmu síðan birti vefmiðillinn Vísir grein um það hverjir væru vinsælustu áfangastaðir Íslendinga árið 2016 og þar byggt á leit á vef Dohop. Það efni sérunnið af milljónamæringi, Frosta Sigurjónssyni, stærsta eiganda Dohop, fyrir milljónamæring, Ingibjörgu Pálmadóttur, stærsta eiganda Vísis. Við vitnum ekki í þann lista enda þarf ekki meira en 20% heilavirkni til að … Continue reading »

Gott trix á ferðum erlendis

Gott trix á ferðum erlendis

Við vitum ekki um ykkur en það er töluvert óþolandi í ókunnri borg eða á ókunnu svæði að geta alls ekki komist í netsamband með snjallsíma eða fartölvu eða þurfa að greiða fyrir fúlgur fjár. Það kemur stundum fyrir að fólk vill vita hvert það er að fara á rápinu um erlendar stórborgir eða svæði. … Continue reading »

Google hjálpar til að finna lægsta verð á flugi

Google hjálpar til að finna lægsta verð á flugi

Þrátt fyrir alla sína markaðsfræðinga, greiningardeildir og neytendakannanir hægri, vinstri ætla Icelandair og Wow Air seint að átta sig á að fyrir almenning eru ferðalög dýr og flestir gera sér far um að leita að hagstæðasta verði jafnvel áður en tími eða áfangastaður er valinn.  Allnokkrar flugleitarvélar gera fólki kleift að fletta upp lægstu fargjöldum … Continue reading »

Vinsælustu áfangastaðir ársins

Vinsælustu áfangastaðir ársins

Það koma nokkrir staðir á óvart þegar skoðaður er listi leitarrisans Google yfir þá staði jarðar sem allra mest var leitað að á miðlum þess risa árið 2013. Gamla, góða Mallorca sérstaklega kemur feiknalega sterkt inn. Árslistar Google birtast nú einn af öðrum en eins og fólk veit hefur aldrei í sögunni verið auðveldara að … Continue reading »

Titanic kannski næst hjá Google

Titanic kannski næst hjá Google

Margir þekkja orðið götusýn Google, Google streetview, þar sem forvitnir geta skoðað króka og kima stórborga og krummaskuða eftir hentugleika. Færri vita að götusýnin dekkar líka sjávarbotninn á stöku stöðum. Götusýn Google er semsagt ekki bara götusýn heldur er töluvert meiri metnaður í mönnum en það. Ritstjórn Fararheill hefur til að mynda verið að skoða … Continue reading »