Endastöð fyrir flugleitarvélar?

Endastöð fyrir flugleitarvélar?

Stórtíðindi áttu sér stað í liðnum mánuði. Þá loksins fékk flugleitarvefur leyfi til að birta upplýsingar um lággjaldaflugfélagið Ryanair. Kannski ypptir þú öxlum núna og spyrð hvað það komi okkur við. Þó eigi sé gott að alhæfa nokkurn skapaðan hlut gæti vel verið að þessi skráning gjörbreyti hegðun okkar sem kjósum að ferðast á eigin spýtur. … Continue reading »

Menn feitt á tánum hjá Fréttablaðinu

Menn feitt á tánum hjá Fréttablaðinu

Með tilliti til að reynsluboltum hefur verið mokað út í tonnavís hjá Fréttablaðinu og kvenkyns ungstjörnum skipað á básana í staðinn er vart hægt að búast við mögnuðum hlutum á þeim bænum. En að birta tæplega ársgamla fregn sem glænýtt stöff er fyrir neðan allar hellur BM Vallá. Í blaði dagsins undir þeim fróma titli … Continue reading »