Frítt í Osló
Láttu leiða þig frítt um New York

Láttu leiða þig frítt um New York

Það getur verið dálítið ógnvekjandi að heimsækja New York fyrsta sinni. Risastór, gegnumsýrandi hávaði um allar trissur, fólk tiltölulega ruddalegt og erfitt getur verið að rata. Stór, mikil og stundum dálítið ógnvekjandi. Mynd Daniel Mennerich Þá eru góð ráð oftast dýr nema þú þekkir einhvern í bænum eða sért í fylgd einhvers sem til þekkir. … Continue reading »
Urð og grjót, upp í mót og það á Tenerife í maí

Urð og grjót, upp í mót og það á Tenerife í maí

Útivist er móðins hjá mörgum og þá ekki hvað síst góðar göngu- eða fjallaferðir. Þá er óvíða betra að vera en á Íslandi nema einhverjir setji köflótt veðurfarið fyrir sig. Þá er ráð að drífa sig til Tenerife. Gönguferðir í fjallóttu og síbreytilegu landslagi Tenerife hafa aldrei verið jafn vinsælar og nú. Svo mjög reyndar … Continue reading »

Ástin og Cinque Terre

Ástin og Cinque Terre

Hin stórkostlega gönguleið meðfram strandlengju Cinque Terre í Lígúría á Ítalíu fer í flestar bækur sem ein fallegasta gönguleið heims. En getur verið að ástina sé þar að finna líka? Sennilega ekki enda sú tilfinning vandfundin og týnist reglulega eins og tæplega helmingur vesturlandabúa sem skilið hafa að borði og sæng eru til vitnis um. … Continue reading »