Fyrsta flokks golf í Boston

Fyrsta flokks golf í Boston

Þeir sem til þekkja vestanhafs vita sem er að þar er golfvöllum skipt í tvo flokka. Almenningsvellir annars vegar og einkavellir hins vegar. Skal ekki koma á óvart að hringir á þeim síðarnefndu eru töluvert dýrari. Fararheill hefur áður gefið það ráð til þeirra sem vilja spila golf í Bandaríkjunum að notfæra sér það ef … Continue reading »

Hvað kostar golfið í Bristol?

Hvað kostar golfið í Bristol?

Hvernig hljómar næturdvöl á fjögurra stjörnu hóteli á besta stað í Bristol og tveir hringir á nálægum golfvöllum í ofanálag fyrir tæpar nítján þúsund krónur? Já, við héldum það líka enda vægast sagt fantagott verð og ekki hvað síst þegar varla fæst sæmilegt hótelherbergi í London undir 30 þúsund krónum yfir eina nótt. Þegar við … Continue reading »

Hvers vegna aka lengra og greiða meira fyrir golf í Skotlandi

Hvers vegna aka lengra og greiða meira fyrir golf í Skotlandi

Sú ferðaskrifstofa íslensk sem er hvað öflugust í að bjóða golfpakka erlendis er GB Ferðir sem alla jafna selur slíka pakka til mun fleiri landa en aðrar innlendar. En oft á tíðum eru tilboð þeirra töluvert dýrari og óþægilegri en raunin þarf að vera. Dæmi um það er að finna á vef þeirra nú þar … Continue reading »