Fínar golfferðir Vita í haust og vetur en spurningar vakna

Fínar golfferðir Vita í haust og vetur en spurningar vakna

Lof í lófa til golfferðaskipuleggjenda Vita-ferða, dótturfélags Icelandair. Príma áfangastaðir, golfvellir í betri kantinum og beint flug. Eða hvaða golfari slæmir hendi mót Algarve og Madeira í Portúgal eða Costa de la Luz á Spáni? Finna má allt um ferðirnar hér á heimasíðu Vita. Þær eru dýrar vissulega þó um sé að ræða ódýrustu svæði … Continue reading »

Golf á Kanarí dásemdin ein en ekki gefið

Golf á Kanarí dásemdin ein en ekki gefið

Margir Íslendingar sækja Kanarí ekki síður til að spila golf en til að sóla sig og sjá aðra. Eyjan er fantagóður staður til golfiðkunar enda veðurfar undantekningarlítið frábært og ólíkt mörgum öðrum stöðum verður sjaldan of heitt hér. Alls eru átta golfvellir á eynni Gran Canaria og flestir þeirra nýir eða nýlegir og allir opnir … Continue reading »

Þar sem Ballesteros lærði golf er þér óhætt :)

Þar sem Ballesteros lærði golf er þér óhætt :)

Hundrað prósent óhætt er að fullyrða að þau ykkar sem aldrei hefur dottið í hug að skoða aðra staði á Spáni en þessa hefðbundnu vinsælu strandstaði eru að missa af töluvert miklu. Spánn er æði stórt land og norðurhluti þess sirka sex hundruð prósent fallegri en allar þessar ljúfu sandstrendur til suðurs og vesturs.  Eins … Continue reading »

Svona styttir þú veturinn með golfi og dúlleríi á lágmarksverði

Svona styttir þú veturinn með golfi og dúlleríi á lágmarksverði

Tæplega tuttugu þúsund Íslendingar stunda golf sér til skemmtunar. Stór hluti þeirra heldur utan snemma á vorin eða seint á haustin til að gera sig klára ellegar framlengja gleðina og greiða þá oftast töluverðar fúlgur fyrir. En það er aldeilis ráð til að njóta án þess að fara á fund bankastjóra eða maxa kortið. Samkvæmt … Continue reading »

Þú þarft heldur ekki að druslast með golfsettið til Flórída

Þú þarft heldur ekki að druslast með golfsettið til Flórída

Það vita sennilega velflestir golfáhugamenn að það getur stundum tekið töluvert á að þvælast um heimsins horn með golfsett í ofanálag við annan farangur. Fyrir það fyrsta getur verið æði dýrt að flakka með golfsett milli landa og álfa. Þar hjálpa klúbbar á borð við Icelandair golfers upp á sakir en ætli fólk með öðrum … Continue reading »

Fyrirtaks golf en Hotel Alicante Golf hefur séð betri tíma

Fyrirtaks golf en Hotel Alicante Golf hefur séð betri tíma

Það má leita mjög lengi að fyrirtaks velli og golfhóteli nánast inni í miðri borg. Slíkt heillar eðlilega þá sem vilja spila golf út í eitt en einnig njóta þess besta í mat og verslun án þess að þurfa að leigja bíl og aka vegalengdir. Hotel Alicante Golf í Alicante á Spáni býður akkúrat upp … Continue reading »

Góð hótelíbúð plús golf út í eitt á Spáni fyrir hundrað þúsund krónur á mánuði

Góð hótelíbúð plús golf út í eitt á Spáni fyrir hundrað þúsund krónur á mánuði

Hvað fáum við við hundrað þúsund krónur á mánuði hér á klakanum? Jú, við gætum farið vel út að borða tíu sinnum, leigt sæmilega herbergiskytru í kjallara í Grafarholti í fimmtán daga eða svo. Keypt okkur bíldruslu og sæmilega dekkað tryggingarnar í eitt ár ef við erum í vildarvinarhópi Sjóvá. Eða skoppast yfir til Spánar, … Continue reading »

Golfferð á döfinni? Þá fær Golfskálinn toppeinkunn

Golfferð á döfinni? Þá fær Golfskálinn toppeinkunn

Það fer ekkert mikið fyrir þeim þarna úti en þeir sem prófað hafa gefa golfferðum Golfskálans toppeinkunn í einu og öllu. Velflestar stærri ferðaskrifstofur landsins reyna að gera vel við þá sautján þúsund Íslendinga sem skráðir eru í golfklúbba landsins. Ekki síst sökum þess að golf er bæði tiltölulega dýrt en ekki síst tímafrekt. Sem … Continue reading »

Fjöldi Íslendinga styðja fasistann Trump

Fjöldi Íslendinga styðja fasistann Trump

Það er víðar en vestanhafs sem fasistinn og fávitinn Donald Trump nýtur stuðnings. Allmargir Íslendingar styðja karlinn og sjá ekkert athugavert við að spila golf á völlum milljarðamæringsins í Skotlandi. Ferðaskrifstofan GB ferðir hefur lengi vel boðið upp á sérstaka golfpakka til Aberdeen í Skotlandi en þangað flýgur Flugfélag Íslands í beinu flugi. Á vef … Continue reading »

Leitin að réttu golfferðinni orðin mikið auðveldari

Leitin að réttu golfferðinni orðin mikið auðveldari

Þessa dagana er enginn skortur á leitarvélum á netinu. Flestir þekkja Bing, Google, Yahoo og þessa stóru og margir þekkja sérhæfðari miðla á borð við þá sem leita að gistingu, bílum og svo framvegis. En okkur vitandi eru þeir ekki margir sem sérhæfa sig í leit að réttu golfferðinni. Það hefur lengi verið vandasamt að … Continue reading »
Gisting og golf á besta stað á Írlandi á brandaraverði

Gisting og golf á besta stað á Írlandi á brandaraverði

Golfáhugafólk ætti velflest að kannast við nafnið Druids Glen sem er einn af þremur frægustu og vinsælustu golfvallarsvæðum Írlands. Þar kostar yfirleitt formúgur að spila eða gista en ekki í mars og apríl. Druids Glen er samheiti tveggja golfvalla og fimm stjörnu hótels í írsku sveitasælunni í um 30 mínútna fjarlægð frá Dublin. Hér fara … Continue reading »

Svona sparar þú 200 þúsund krónur á golfferð til Tenerife

Svona sparar þú 200 þúsund krónur á golfferð til Tenerife

Látum okkur nú sjá. Flug, gisting og fimm golfhringir á Tenerife fyrir 549.800 krónur á par eða flug, gisting og fimm golfhringir á Tenerife fyrir 353.000 krónur á par? Þetta hljómar einfalt. Hver fer að eyða hundruð þúsunda aukalega í sams konar ferð nema kannski þeir sem eiga svo mikla peninga að 200 kall er … Continue reading »