Þú þarft heldur ekki að druslast með golfsettið til Flórída

Þú þarft heldur ekki að druslast með golfsettið til Flórída

Það vita sennilega velflestir golfáhugamenn að það getur stundum tekið töluvert á að þvælast um heimsins horn með golfsett í ofanálag við annan farangur. Fyrir það fyrsta getur verið æði dýrt að flakka með golfsett milli landa og álfa. Þar hjálpa klúbbar á borð við Icelandair golfers upp á sakir en ætli fólk með öðrum … Continue reading »

Flottar ferðir hjá Icegolf en álagning heldur grimm

Flottar ferðir hjá Icegolf en álagning heldur grimm

Golfunnendur hafa síðustu misserin misst sig nokkuð yfir ágætum og ferskum golfferðum í boði hjá fyrirtækinu Icegolf. Allmargar fínar ferðir í boði á flotta velli sem ekki eru staðsettir sunnantil á Spáni. En drjúg er álagningin. Sá túr sem vakið hefur neista í golfurum á klakanum er vikulöng ferð til Varna í Búlgaríu. Nánar tiltekið … Continue reading »