Sól, sæla og ódýrar tannréttingar í leiðinni

Sól, sæla og ódýrar tannréttingar í leiðinni

Þeir sem eldri eru þarna úti ættu flestir að muna eftir óvenju tíðum ferðum Íslendinga til Búlgaríu hér fyrir um 20 árum síðan eða svo. Þá héldu margir í víking þangað til að njóta sólar en líka til að komast til lækna fyrir lágmarksverð. Sumir kölluðu þetta tannlæknaferðir enda fór annar hver maður í þessar … Continue reading »

Heimsins fegurstu fossar
Krókódíll hræðir strandgesti í Góa

Krókódíll hræðir strandgesti í Góa

Það er krökkt af krókódílum í Góa á Indlandi en hingað til hafa þeir ekki gert að venju sinni að rölta um á ströndinni mikið. Þeir halda sig í fenjum inni í landinu. Þangað til núna. Töluvert írafár varð meðal þúsunda ferðamanna á hinni afar ljúfu og vinsælu strönd Góa héraðs í vikunni þegar heimamaður … Continue reading »

Hvar fæst mest vetrarsól fyrir minnstan pening?

Hvar fæst mest vetrarsól fyrir minnstan pening?

Óhætt er að slá föstu að velflest okkar hér á norðurhjara sakna ekki margra hluta jafn mikið yfir harðasta veturinn en sjá til sólar.  Það sama gildir um Svía sem er ástæða þess að þar í landi hafa menn tekið saman hvar hægt er að fá mesta sól á kropp, flestar sólarstundir, í janúar, febrúar … Continue reading »

Þurfum við að ræða þetta stórkostlega tilboð til Góa?

Þurfum við að ræða þetta stórkostlega tilboð til Góa?

Nei, hér er aldeilis ekki verið að tala um súkkulaðifyrirtækið í Hafnarfirði heldur Góa fylkið á Indlandi. Þar er hægt að eyða tveimur vikum fram að jólum í endalausri sól og sælu og það í ermalausum bol með öllu inniföldu fyrir 137 þúsund krónur á mann. Plús flug til og frá London. Þó við bætist … Continue reading »

Verri hlutir en stytta veturinn í Góa á Indlandi

Verri hlutir en stytta veturinn í Góa á Indlandi

Þó hatur sé sterkt orð þá er það oft á tíðum tilfinningin gagnvart hinum dimma og kalda janúarmánuði hér lengst úti á ballarhafi. Sá mætti okkar vegna algjörlega missa sín og söknuðurinn yrði enginn. Það er að hluta til ástæða þess að ritstjórn er eins og hún leggur sig annars staðar í heiminum í þessum … Continue reading »