Allar verslunarmiðstöðvar Glasgow

Allar verslunarmiðstöðvar Glasgow

Líklega verður það svo meðan verðlag á Íslandi er með því hæsta í veröldinni og millilandaflug er í boði að landinn heldur utan til verslunarferða. Þrátt fyrir stóraukna samkeppni heldur höfuðborg Skotlands, Glasgow, alltaf sínu þegar kemur að innkaupaferðum. Það reyndar stórmerkilegt ef út í það er farið því eins og Fararheill hefur greint frá … Continue reading »

Heimabrugg á heimsmælikvarða í grennd við Glasgow og Edinborg

Heimabrugg á heimsmælikvarða í grennd við Glasgow og Edinborg

Þó við Íslendingar tengjum helst verslun við ferðir til Skotlands er það ekki almennt raunin. Langflestir tengja landið við skotapilsin, sekkjapípur, golf og viskí. Það staðfesta kannanir sem ferðamálaráð Skotlands hefur gert reglulega og sýnir mátt sögunnar og kvikmynda því að viskí frátöldu hafa Skotar almennt ekki haldið skotapilsum og sekkjapípum að fólki. Margt yngra … Continue reading »

Hvernig borðar fólk ódýrt hjá nískustu þjóð heims?

Hvernig borðar fólk ódýrt hjá nískustu þjóð heims?

Fræg er sagan af einbúanum McGregor sem bjó víðs fjarri öðrum mannabyggðum en farið var að óttast um eftir margra mánaða snjókomu svo björgunarsveitir voru sendar af stað. Þeir koma að húsi karlsins á bólakafi í snjó og eru vikutíma að grafa niður á strompinn þaðan sem þeir kalla niður hvort einhver sé á lífi. … Continue reading »

Sex sjóðheitir í Glasgow

Sex sjóðheitir í Glasgow

Samkvæmt ferðamálaráði Glasgow finnast þar í borg rúmlega 300 veitingastaðir af ýmsum toga. Það er því töluvert mál fyrir ókunnugt ferðafólk að komast að því hverjir eru fremstir jafningja þá og þá stundina. Ritstjórn Fararheill hefur tæpt á þessu áður en góð vísa er sjaldan of oft kveðin. Það er að mörgu leyti kjánalegt að taka … Continue reading »

Farþegar Icelandair til Glasgow gætu átt von á 33 þúsund kalli í vasann :)

Farþegar Icelandair til Glasgow gætu átt von á 33 þúsund kalli í vasann :)

Óhætt að blása í litla blöðru ef svo vill til að þú átt bókað flug með Icelandair til Glasgow þann 12. ágúst. Fluginu hefur nefninlega seinkað verulega og sterkar líkur á að þú eigir brátt inni 33 þúsund krónur hjá flugfélaginu. Samkvæmt takmörkuðum upplýsingum hefur flugi Icelandair til Denver í Bandaríkjunum seinkað nokkuð vegna „veðurs“ … Continue reading »

Gullna zetan í Glasgow

Gullna zetan í Glasgow

Heimamenn í Glasgow kalla svæðið til skiptis Gullnu Zetuna eða Style Mile. Hvort sem er þá er þetta svæði númer eitt, tvö og þrjú ætlir þú að eyða peningum í þessari borg. Heitin eiga við um þær þrjár götur í Glasgow sem af bera hvað úrval verslana snertir og má til sanns vegar færa að … Continue reading »

Hvað kosta svo hlutirnir í Glasgow?

Hvað kosta svo hlutirnir í Glasgow?

Það er ekkert auðvelt að vera krónueigandi á faraldsfæti. Eitt kvöldið kostar vínglas á bar í London 1.600 krónur en sólarhring síðar 1.700 krónur. Og við engu nær fyrr en við fáum kreditkortareikninginn löngu síðar. Breska pundið hefur hækkað um rúmar þrettán krónur gagnvart íslenskri krónu síðustu vikurnar eða um rúmlega sex prósent. Við greiddum … Continue reading »

Icelandair líklega með varavél í viðbragðsstöðu á næsta ári

Icelandair líklega með varavél í viðbragðsstöðu á næsta ári

Icelandair gæti að líkindum haft eina varaþotu til taks í Keflavík á næsta ári ef marka má forsvarsmann flugfélagsins í Bretlandi. Sú vél á meðal annars að bæta stundvísi véla Icelandair til Skotlands sem hefur verið afleit í áraraðir. Icelandair er í hópi svörtu sauðanna í Glasgow. Þriðjungur flugferða félagsins til Glasgow hafa verið langt … Continue reading »

„Toppþjónusta“ hjá Úrval Útsýn

„Toppþjónusta“ hjá Úrval Útsýn

Hámarksgæði og hagstæðasta verð. Svo hljóma auglýsingar ferðaskrifstofunnar Úrval Útsýn um allar þeirra ferðir. Sem auðvitað er argasta vitleysa. Íslensk ferðaskrifstofa getur hvorki tryggt hámarksgæði né hagstæðasta verð. Sök sér að sveifla um sig stórum lýsingarorðum í auglýsingum. Fæstir Íslendingar gera mikið vesen almennt jafnvel þó ferðir séu ekki alveg á pari við það sem … Continue reading »

Fjórar fínar á fjórtán og níu með Icelandair

Fjórar fínar á fjórtán og níu með Icelandair

Það er uppi typpið hjá Icelandair. Annan daginn í röð smellir flugfélagið út hraðtilboðum og þar má meðal annars finna fargjöld til fjögurra ágætra borga niður í 14.900 krónur aðra leið. Það er æði gott verð á flugferð og ekki þarf hér að hafa áhyggjur af farangursgjaldi því taska alltaf innifalin og stundum tvær. Osló, … Continue reading »

Nei Icelandair. Þetta er „frábært“ ferðatilboð

Nei Icelandair. Þetta er „frábært“ ferðatilboð

Þó Glasgow hafi tekið miklum breytingum til hins betra hin síðari ár er borgin enn þokkalega drungaleg og leiðigjörn sem er auðvitað ástæða þess að flestir nota borgina til að versla en ekki skoða sig um. Sérstaklega í nóvember þegar regn og slabb er oft staðreynd utandyra. Við rákum augun í það sem kallað er … Continue reading »

Ekki bæta smá Glasgow í líf þitt seinnipart sumars

Ekki bæta smá Glasgow í líf þitt seinnipart sumars

Auglýsingaherferðir Icelandair óma og hljóma nú í nánast öllum miðlum landsins. Fólk þar hvatt til ferðalaga sem er hið besta mál en Fararheill setur örlítinn fyrirvara við að bæta smá Glasgow í líf þitt. Allavega seinnipart júlí. Ástæðan ekki sú að Glasgow sé eitthvað verri seinnipart sumars 2014 en hún er mun dýrari en ella. … Continue reading »

Hvers vegna þú ættir ekki að taka mark á auglýsingum Icelandair

Hvers vegna þú ættir ekki að taka mark á auglýsingum Icelandair

Um tíma nú hefur flugfélagið Icelandair auglýst töluvert nýjan vef þar sem finna má upplýsingar um allar þær dásemdir sem komast má í kynni við í skosku borginni Glasgow. Síðan atarna, seeglasgow.is, virðist við fyrstu sýn kannski vera heiðarleg upplýsingasíða og ekki er verra að hún er á íslensku með íslensku léni í þokkabót. Þarna er … Continue reading »