50 gráir skuggar Barcelóna

50 gráir skuggar Barcelóna

Fararheill biður þá sem vonuðust eftir svæsnum kynlífssögum frá Miðjarðahafinu afsökunar en hér er erindið að fjalla um dekkri skugga en gerast í klámheimum. Þar fremsta þá merkilegu staðreynd að enginn þeirra aðila sem bjóða og kynna ferðir til höfuðborgar Katalóníu finnst nokkur ástæða til að benda á að Barcelona er smáglæpahöfuðborg Evrópu. Undir liðinn … Continue reading »

Enga stutta kjóla eða pils segja Indverjar

Enga stutta kjóla eða pils segja Indverjar

Indversk stjórnvöld hafa gripið til þess ráðs að vara erlendar konur sem ferðast ætla um landið að klæðast þunnum, stuttum kjólum eða pilsum. Þá ættu þær konur sem ferðast einar ekki að fara út eftir myrkur. Slíkur klæðaburður þykir helst til ögrandi meðal þarlendra karlmanna margra en undanfarin ár hafa ítrekað heyrst sögur af hryllilegum … Continue reading »

Ágætt að vita áður en þú heldur til Chicago

Ágætt að vita áður en þú heldur til Chicago

Það er sjaldan hættulaust að ferðast vestur um haf til Bandaríkjanna enda annar hver maður með vopn í belti eða tösku. En óvíða er hættan meiri en í Chicago. Sprenging hefur orðið í glæpum í þeirri borg síðastu árin eftir að tekist hafði um áraraðir að fækka glæpum almennt og sérstaklega er aukningin var mikil … Continue reading »

Þetta eru víst hættulegustu borgir Evrópu

Þetta eru víst hættulegustu borgir Evrópu

Vissir þú að írska borgin Limerick er meðal hættulegustu borga Evrópu? Hvað með Glasgow, Nottingham eða Malmö? Í ljós kemur að allar ofangreindar borgir komast á topp tíu lista yfir hættulegustu borgir Evrópu fyrir ferðafólk. Að minnsta kosti ef marka má vefmiðillinn TopTens.com sem heldur utan um alls kyns tölfræði en á þeim vef er … Continue reading »

Köld eru kvennaráð í Hong Kong líka

Köld eru kvennaráð í Hong Kong líka

Köld eru kvennaráð segir máltækið en þar kemur hvergi fram að hafa beri vara á sér í Hong Kong sérstaklega. Kínverski fjölmiðillinn South China Post greinir frá því að lögregla í þeirri ágætu borg leiti nú ákaft að GENGI AFRÍSKRA KVENNA sem virðast hafa það að lifibrauði að tæla og ræna erlenda ferðamenn í borginni. … Continue reading »

Tvær götur í Dublin sem þú ættir að forðast

Tvær götur í Dublin sem þú ættir að forðast

Hvert sinn sem við sjáum ferðabæklinga verður okkur hugsað til titillags teiknimyndarinnar Lego Movie en lagið vinsæla „Það er allt svo frábært“ var þar notað af hálfu illra afla til að halda mannskapnum í svaðinu. Það er líka allt frábært í Dublin að því er fram kemur á vef Wow Air sem hefur um hríð … Continue reading »

Ekki alveg hættulaust að sigla um Karíbahafið

Ekki alveg hættulaust að sigla um Karíbahafið

Ferðaskrifstofur draga ekkert úr lýsingarorðaflaumnum þegar skemmtisiglingar um karabíska eru á dagskránni og skipafélögin ekki heldur. Allt er fyrirtak, einstakt og rómantískt og brosið fer ekki af vörum fólks eftir slíkar ferðir. En stór partur af siglingu um þetta svæði er stopp í þeim löndum sem hér eru. Fyrir marga er það megin aðdráttaraflið; að … Continue reading »