Frír miníbar að ryðja sér til rúms á betri hótelum

Frír miníbar að ryðja sér til rúms á betri hótelum

Ætli það sé ekki leitun að ferðamönnum sem láta sig hafa að grípa litla Pringles dollu á 900 kall eða volgan lítinn bjór á þúsund kall? Sem er svona tiltölulega algengt verð á vörum á miníbörum margra hótela. En það á eftir að breytast mikið ef marka má nýjustu þróun. Á stöku betri hótelum vestanhafs … Continue reading »

Hreint ekki sama hvar þið bókið gistingu gott fólk

Hreint ekki sama hvar þið bókið gistingu gott fólk

Það er súrara en ferskur rabbabari þegar fólk greiðir allt of mikið fyrir gistingu á erlendri grund. Sem mörg ykkar virðast gera æ ofan í æ. Það er ekkert leyndarmál að fleiri og fleiri kjósa að ferðast um heiminn á eigin vegum og forsendum og láta ekki duga að skjótast í tilbúnar og sterílar pakkaferðir … Continue reading »

Er þetta næsta TripAdvisor?

Er þetta næsta TripAdvisor?

Óhætt er að segja að enginn skortur er á vefmiðlum þarna úti sem streitast við að hjálpa ferðafólki að finna mestu og bestu hótel og gististaði erlendis. TripAdvisor þar langstærst allra en nú gæti verið kominn fram alvarlegur nýr keppinautur. TripExpert heitir sá og gengur út á að hjálpa fólki að finna réttu gistinguna rétt … Continue reading »