Hostel hin nýju hótel

Hostel hin nýju hótel

Fyrir þau okkar sem komin eru yfir fermingaraldurinn og hafa ferðast aðeins um heiminn er sterk slæm ímyndin af hostelum. Gegnum tíðina hafa slíkir staðir í 99 prósent tilvika verið skítugir og ódýrir staðir með þúsund kojum og lélegum morgunmat. En ekki lengur. Ritstjórn hefur áður fjallað um þá endurreisn sem á sér stað á … Continue reading »

Þess vegna eru mínibarir á hótelum svo dýrir

Þess vegna eru mínibarir á hótelum svo dýrir

Rík, fátæk, hvít, svört, bleik, konur og karlmenn. Öll þekkjum við líklega að hafa, æpandi af svengd eða heltekin af þorsta, opnað mínibar á hótelherbergi til að sefa hungur eða væta kverkar en lokað barnum snarlega aftur þegar í ljós kom að 50 gramma hnetupokinn kostar 1600 krónur, litli bjórinn vel yfir þúsund kall og … Continue reading »

Að reka lestina í Skotlandi

Að reka lestina í Skotlandi

Varla hefur farið fram hjá lesendum að ritstjórn er æði hrifin af skosku hálöndunum… Ekki aðeins er landslagið stórfenglegt eins og heima á Fróni; virki og kastalar víða eins og þráðbeint úr ævintýrum Grimms-bræðra, sagnahefð rík og ekki síðri móttökur heimafólks hér og á ylhýra heimalandinu. Bændur hér setja í brúnir og hafa uppi slæm … Continue reading »

Hótelin ekki að heilla? Hér er lausnin

Hótelin ekki að heilla? Hér er lausnin

Spenningur kominn í mannskapinn. Brúpkaupsafmælisferð framundan. Flug til Toskana á Ítalíu þegar bókað og aðeins eftir að finna gistingu á rómantískum og helst ógleymanlegum stað. Slíkir viðburðir kalla á eitthvað meira spennandi en næsta hótel jafnvel þó það sé fimm stjörnu með öllu. Nei, þetta á að vera ógleymanlegri viðburður en bara góð helgarferð. Þú vilt … Continue reading »